Færsluflokkur: Spil og leikir
Tvöföld umferð í B-flokki í gær
Miðvikudagur, 10. febrúar 2021
Í gær, þann 9. febrúar voru tefldar fjórða og fimmta umferð í B-flokki Skákþingsins, en alls verða umferðirnar níu. Úrslit fjórðu umferðar: Markús-Tobias 1/2 Sigþór-Alexía 1-0 Mikael-Brimir 1-0 Jóhann-Emil 0-1 (w.o) Skák Jökuls Mána og Gunnars Loga var...
Skákþingið: úrslit þriðju umferðar.
Sunnudagur, 7. febrúar 2021
Þriðja umferð Skákþings Akureyrar var tefld í dag, 7. febrúar. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur: Karl-Rúnar 0-1 Andri-Sigurður 1-0 Eymundur-Stefán 0-1 Gunnlaugur-Hjörleifur 0-1 Forystusauðirnir Andri og Rúnar unnu báðir örugga sigra og hafa báðir...
Skákþingið; önnur umferð.
Fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Önnur umferð Skákþings Akureyrar fór fram í kvöld, 4. febrúar. Víða var harr barist, þótt úrslit hafi verið nokkurnveginn "eftir bókinni" þegar upp var staðið. A-flokkur Stefán-Gunnlaugur 1-0 Rúnar-Eymundur 1-0 Sigurður-Karl 1-0 Hjörleifur-Andri 0-1...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Brekkuskólastelpur gerðu góða ferð til Reykjavíkur
Þriðjudagur, 2. febrúar 2021
Íslandsmót gunnskólasveita stúlkna fór fram í Reykjavík laugardaginn 30. janúar. Sveit brekkuskólastúlkna sem er að æfa hjá Skákfélaginu skellti sér suður um morguninn og tók þátt í flokki 3-5. bekkjar ásamt 14 öðrum sveitum. Sveitin var í toppbaráttu...
Skákþing Akureyrar hófst í dag
Sunnudagur, 31. janúar 2021
Keppendur eru 18 og tefla í tveimur flokkum. Úrslit í A-flokki: Sigurður Eiríksson-Rúnar Sigurpálsson 0-1 Karl Egill Steingrímsson-Hjörleifur Halldórsson 1/2 Andri Freyr Björgvinsson-Stefán G. Jónsson 1-0 Gunnlaugur Þorgeirsson-Eymundur Eymundsson...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákþing Akureyrar að hefjast
Þriðjudagur, 19. janúar 2021
Skákþing Akureyrar, hið 84. í röðinni, hefst sunnudaginn 31. janúar kl. 13.00, Teflt verður í Skákheimilinu í Íþróttahöllinni við Skólastíg. Fyrirkomulag mótsins mun að nokkru leyti mótast af fjölda þátttakenda. Fyrirhugað er að teflt verði í tveimur...
Spil og leikir | Breytt 31.1.2021 kl. 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit jólamóta
Miðvikudagur, 6. janúar 2021
Löng hefð er fyrir því að halda hraðskákmót um jóladagana, Jólahraðskákmót SA . Þessi mót voru firnafjölmenn fyrr á árum, oft á þriðja tug keppenda. Þar sem samkomutakrakanir komu nú í veg fyrir hefðbundið mótahald fór mótið nú fram á Netinu, á...
Jólahraðskákmótið á morgun!
Sunnudagur, 27. desember 2020
Á morgun, þann 28. desember kl. 20.00, verður Jólahraðskákmót SA haldið á mótavefnum tornelo. Umhugsunartími verður 4-2. Fjöldi umferða fer eftir þátttöku. Stefnt er að 9 umferðum með svissnesku kerfi, sem þó ekki verður kleift nema með góðri þátttöku....
Heimilistækjamótaröðin númer þrjú
Fimmtudagur, 17. desember 2020
Þriðja mótið í ht-röðinni (kennt við styrktaraðilann Heimilistæki) verður haldið á chess.com á morgun, föstudag (18.des) og hefst kl. 20. Teflt er með umhugsunartímanum 3+2 og teflt með arena fyrirkomulagi. Mótinu lýkur klukkan 21:30 Mótið:...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákþing Norðlendinga á sunnudag!
Þriðjudagur, 8. desember 2020
Skákþing Norðlendinga hefur verið haldið árlega frá árinu 1935 - aldrei fallið níður! Í þetta sinn gerir Covid okkur erfitt fyrir en mótið skal haldið! Það verður teflt á Netinu á sunnudaginn. Mótið hefst á netþjóninum tornelo.com kl. 13.00 á...