Færsluflokkur: Spil og leikir

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar í fimmta sinn

Rúnar vann skák sína í lokaumferðinni í dag og mótið með fullu húsi. Annar varð meistarinn frá því í fyrra, Andri Freyr Björgvinsson. Sigurvegari í B-flokki varð Tobias Matharel, Markús Orri Óskarsson í öðru sæti. Tobias var jafnframt Akureyrarmeistari í...

Skákþingið; úrslit næstsíðustu umferðar.

Í kvöld, fimmtudag var tefld sjötta umferð í A-flokki. Þar urðu úrslit sem hér segir: Andri-Gunnlaugur Karl-Eymundur Sigurður-Stefán Skák Rúnars og Hjörleifs var frestað vegna veikinda Hjörleifs. Rúnar er sem fyrr með fullt hús vinninga. Andri er með...

Skákþingið: Úrslit frestaðra skáka.

Nú liggja fyrir úrslit í frestuðum skákum, sem hér segir: A-flokkur Rúnar-Stefán 1-0 B-flokkur Jökull Máni-Gunnar 1-0 Emil-Gunnar 1-0 Allt er því klárt fyrir næstsíðust umferð á morgun, fimmtudag. Þá hefst taflið kl. 18. Lokaumferðin er svo á sunnudag...

Skákþingið; Rúnar á sigurbraut - Markús og Tobias sömuleiðis!

Skákum dagsins á skákþinginu er nú lokið. Í A-flokki beindist athylgin helst að skák þeirra Andra Freys og Rúnars, sem segja mátti að væri úrslitaskákin í baráttunni um meistarartitilinn, enda höfðu báðir keppendur unnið allar sínar skákir og í raun...

Skákþingið; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki

Í dag, 11. febrúar var tefld fjórða umferð í A-flokki og sjötta í B-flokki. Að þeim loknum eru þrjár umferðir eftir í hvorum flokki. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur: Karl-Andri 0-1 Hjörleifur-Eymundur 0-1 Sigurður-Gunnlaugur 1-0 Rúnar-Stefán frestað...

Fjárstyrkir til foreldra vegna Covid-19

Heil og sæl Vinsamlegast komið eftirfarandi skilaboðum áfram og áleiðis til foreldra og forráðamanna sem eiga börn innan ykkar starfsemi, hvort heldur sem er í gegnum póstlista ykkar, á heimasíðu eða aðra samfélagsmiðla. Ensk og pólsk útgáfa neðar. Þann...

Tvöföld umferð í B-flokki í gær

Í gær, þann 9. febrúar voru tefldar fjórða og fimmta umferð í B-flokki Skákþingsins, en alls verða umferðirnar níu. Úrslit fjórðu umferðar: Markús-Tobias 1/2 Sigþór-Alexía 1-0 Mikael-Brimir 1-0 Jóhann-Emil 0-1 (w.o) Skák Jökuls Mána og Gunnars Loga var...

Skákþingið: úrslit þriðju umferðar.

Þriðja umferð Skákþings Akureyrar var tefld í dag, 7. febrúar. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur: Karl-Rúnar 0-1 Andri-Sigurður 1-0 Eymundur-Stefán 0-1 Gunnlaugur-Hjörleifur 0-1 Forystusauðirnir Andri og Rúnar unnu báðir örugga sigra og hafa báðir...

Skákþingið; önnur umferð.

Önnur umferð Skákþings Akureyrar fór fram í kvöld, 4. febrúar. Víða var harr barist, þótt úrslit hafi verið nokkurnveginn "eftir bókinni" þegar upp var staðið. A-flokkur Stefán-Gunnlaugur 1-0 Rúnar-Eymundur 1-0 Sigurður-Karl 1-0 Hjörleifur-Andri 0-1...

Brekkuskólastelpur gerðu góða ferð til Reykjavíkur

Íslandsmót gunnskólasveita stúlkna fór fram í Reykjavík laugardaginn 30. janúar. Sveit brekkuskólastúlkna sem er að æfa hjá Skákfélaginu skellti sér suður um morguninn og tók þátt í flokki 3-5. bekkjar ásamt 14 öðrum sveitum. Sveitin var í toppbaráttu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband