Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Durrës; brotlending í ţriđju umferđ.

Nú fengum viđ aftur sterka sveit, ţótt hćun virtist heldur viđráđanlegri en Tyrkirnir í fyrstu umferđ. ROSK Consulting frá Litháen og umtasvert stighćrri en viđ á öllum borđum. Samt var barist. Á fyrsta borđi var Rúnar međ hvítt og beitti leynivopni sínu...

Evrópumót skákfélaga í Durrës; Makedónar lagđir ađ velli.

Ţađ gekk heldur betur hjá okkur í dag hér á Adriahafsströndum. Andstćđingarnir frá Prilep í Norđur-Makedóníu, stigalega af mjög svipuđu styrkleika og viđ. Ţví sáum viđ fram á jafna og spennandi keppni. Útlitiđ var reyndar nokkuđ óljóst fyrstu 2-3 tímana,...

Evrópumót skákfélaga; Tyrkirnir of sterkir

Skákfélagsmenn eru stórhuga og ákváđu í ár ađ senda sveit til keppni á Evrópumóti skákfélaga sem hófst í dag í Durrës í Albaníu. Hér eru mćttir til ađ tefla (í borđaröđ) Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson, Stefán Bergsson, Arnar...

Haustmótiđ; ţrír efstir ţegar tvćr umferđir eru eftir.

Fimmta umferđ haustmótsins og línur ađeins farnar ađ skýrast. Nú verđur gert hlé í ţrjár vikur vegna Evrópumóts skákfélaga og Íslandsmóts skákfélaga. Sjötta umferđin á dagskrá ţann 18. október. Í kvöld lauk skákinum á neđri borđum nokkuđ snemma....

Fjórđa umferđ; Eymundur enn efstur

Úrslit sem hér segir: Hreinn-Eymundur 1/2 Skákin á efsta borđi varđi í 15 leiki og var "gífurlega flókin allan tímann" ađ sögn keppenda. Ţeir ákváđu ţví ađ taka enga áhćttu og sömdu um jafntefli. Markús-Andri 0-1 Andri beitti Benkö-bragđi og upp kom...

Haustmótiđ; Eymundur einn međ fullt hús

Úrslit í ţriđju umferđ í gćrkveldi: Eymundur-Stefán 1-0 Sigurđur-Andri 1/2 Helgi Valur-Hreinn 0-1 Arnar Smári-Valur Darri 1-0 Gođi-Markús 0-1 Damian-Gabríel 0-1 Sigţór-Jökull Máni 1-0 Fjórđa umferđ verđur tefld á sunnudag kl. 13 og ţá eigast ţessir viđ:...

Haustmótiđ; tveir međ fullt hús eftir tvćr umferđir.

Flestum skákum annarrar umferđar lauk nokkuđ snarlega eftir stutt vopnaviđskipti. Flestum var refsađ fyrir afleiki snemma tafls. Okkur endist ekki erindi fyrir langan pistil í ţetta sinn; en ađeins tvćr skákir voru spennandi í lokin. Sigurđur reyndi ađ...

Haustmótiđ hafiđ

Haustmót Skákfélagsins hófst í gćr 17. september og lauk fyrstu umferđ nú í dag međ einni skák sem fresta ţurfti um sólarhring. Útslit: Sigurđur-Markús 1-0 Fiachetto-afbrigđi Grünfeldsvarnbar ţar sem Markús fékk snemma ţrönga stöđu og veikleika á c6 og...

Ađalfundur; fyrri stjórn endurkjörin. Símon vann startmótiđ.

Ađalfundur félagsins var haldinn 7. september sl. Engin stórtíđindi gerđust á fundinum, en dagskrá hans var hefđbundin skv. lögum félagsins. Fram kom ađ rekstur félagsins er í góđu jafnvćgi og starfsemin á síđasta ári blómleg í hófi, en ţó vaxandi...

Haustmótiđ hefst á sunnudaginn

Haustmót Skákfélagsins sunnudaginn 17. september kl. 13.00. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Fjöldi umferđa og fyrirkomulag getur ţó komiđ til endurskođunar ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Möguleiki verđur gefinn á yfirsetu,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband