Naumur sigur gegn Írum

Smá krankleiki hefur veriđ ađ herja á suma liđsmenn okkar sem hafđi einhver áhrif á liđsuppstillingu í gćr og dag. Menn ţó óđum ađ ná sér.

Andstćđingarnir í dag Gonzaga frá Írlandi, svipađir okkur ađ styrkleika skv. stigum. 

Á fyrsta borđi beitti Rúnar enska leiknum upp kom heldur óvenjulegt afbrigđi, líklega sérútbúiđ af andstćđingnum. Möguleikarnir virtust vega nokkuđ jafnt í upphafi miđtaflsins, en smám saman fékk Rúnar ţćgilegri stöđu.

Halldór Brynjar á öđru borđi kom skákheiminum á óvart međ ţví ađ beita EKKI Najdorf-afbrigđinu í sikileyjarvörn, en lék g7-g6 í öđrum leik. Byrjunin fór snemma út af alfaraslóđum, ţótt afbrigđiđ sće ekki alveg óţekkt; Capablanca beitti ţví t.a.m. til ađ sigra Lasker á alţjóđlega mótinu í New Yort áriđ 1924! Halldór brá reyndar út af leiđ Capa strax í fimmta leik en fékk engu ađ síđur sómatafl.

Á ţriđja borđi mátti Stefán glíma viđ franska vörn og beitti fremur meinlausu afbrgiđi, enda náđi andstćđingur hans ađ jafna tafliđ auđveldlega.

Arnar kom fáum á óvart međ ţví ađ tefla drekaafbrigđiđ í sikileyjarvörn. Eins og í mörgum hinna skákanna var írska svariđ hekldur óvenjulegt. Stađan varđ snemma nokkuđ óljós, en svartur virtist ţó fá ţokkaleg fćri.

Á fimmta borđi leit enn ein óvenjulega byrjunin dagsins ljós. Andri hafđi hvítt og lagđist í ţunga ţanka eftir 1. d4 Rf6 2. c4 a6!?

Mikki stýrđi svörtu mönnunum á sjötta borđi og nú var komiđ ađ okkar manni ađ fara snemma út af alfaraslóđ. Hann fékk ţó prýđilega stöđu. 

Skákunum á fyrsta og ţriđja borđi lauk fyrst, báđum međ sigri okkar manna. Rúnar ţjarmađi rólega ađ sínum andstćđingi og knúđi fram sigur. Stefán komst minna áleiđis franmanaf, en greip tćkifćriđ ţegar ţađ bauđst eftir ónákvćmni andstćđingsins og náđi snaggaralegri mátsókn. Útlitiđ ţví gott eftir tvćr skákir, en sigur ekki í höfn. Halldór Brynjar hefur ekki veriđ farsćll á ţessu móti og lék illa af sér í jafnri stöđu og mátti gefast upp skömmu síđar. Mikki fór í hörkusókn og fórnađi m.a. hrók sem virtist ćtla ađ duga til sigurs, en andstćđingur hans fann snjalla varnarleiđ sem tryggđi honum jafntefli. Ţá var komiđ ađ Arnari ađ misstíga sig og stađan ţví orđin jöfn 2,5-2,5 og ađeins skák Andra Freys eftir. Hann ge<rđi sitt besta til ađ reyna ađ kreista fram vinning í jafnteflislegu endatafli og flestir líklega fhann náđi ađ nýta ser mistök andstćđingsins í einföldu hróksendatafli og knýja fram sigur. Mikilvćgt ađ fá tvö stig úr ţessari viđureign og nú bíđur okkar örugglega nokkuđ sterk sveit á morgun.  

Eins og ćvinlega má finna röđun og öll úrslit á chess-results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband