Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Stigamenn hjá SA; Börn Ívar fremstur

Skákstig vinnast og tapast og mćla árangur okkar á skákmótum. Margt fleira má um ţau segja en í ţetta sinn flćkjum viđ ekki máliđ. Á nýjasta lista Alţjóđaskáksambandsins FIDE eru 42 skákfélagsmenn, ţ.e.a.s. ţeir sem teljast virkir skákmenn, en viđ vitum...

Símon hrađskákmeistari

Huatshrađskákmótiđ var háđ í gćr, 29. október. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 14 skákir. Símon Ţórhallsson vann allar sínar skákir á món inu, nema ţá síđustu ţegar hann gerđi jafntefli viđ fráfarandi meistara, Rúnar...

Mánađarmót barna; Markús vann

Ađeins sjö börn mćttu á októbermótiđ í dag, 28. október og er ţađ langminnsta ţátttakan til ţessa. Óljóst hvađ veldur ţessu, e.t.v. var bođun ekki nógu áberandi, eđa margt annađ í gangi. Markús Orri vann ţetta mót, eins og fyrri mánađarmót. Lokastađan: 1...

Símon vann fimmtudagsmótiđ

Sex skákiđkendur mćttu til leiks á fimmtudagsmóti ţann 26. okt. Tefdl var tvöföld umferđ, alls 10 skákir. Símon Ţórhallsson vann allar skákir sínar og varđ ţví langefstur. Annar varđ Markús Orri Óskarsson međ 7 vinninga, og Sigurđur Eiríksson ţriđji međ...

Andri Freyr vann haustmótiđ.

Síđasta umferđ haustmótsins var tefld í dag, 22. október. Fyrir umferđina hafđi Andri Freyr Björgvinsson hálfs vinnings forskot á nćsta mann, Eymund Eymundsson, en fyrir lá ađ Eymundur gćti ekki teflt síđustu skákina og sigurlíkur Andra ţví allgóđar....

Haustmótiđ; Andri Freyr efstur fyrir síđustu umferđ

Sjöttu og nćstsíđustu umferđ haustmótsins lauk í gćrkveldi. Úrslit urđu ţessi: Andri-Gabríel 1-0 Eymundur-Sigurđur 1-0 Markús-Arnar Smári 1-0 Hreinn-Valur Darri 1-0 Sigţór-Natan 1-0 Stefán-Gođi 1/2 Jökull Máni-Damian 1-0 Af ţessum úrslitum vekja mesta...

Íslandsmót skákfélaga - stuttur pistill

Í Rimaskóla í Reykjavík fór um helgina fram Íslandsmót skákfélaga 2023-24, fyrri hluti. Ţetta mót er hiđ stćrsta og fjölmennasta sem haldiđ er á landinu á hverju ári. Fjöldi félaga sendir liđ til keppni á mótinu og má ćtla ađ u.ţ.b. 300 manns taki ţátt í...

Haustmótiđ heldur áfram!

Eftir hlé sem gert var á haustmóti félagsins vegna Evrópumóts skákfélaga og svo Íslandsmóts skákfélaga sem var háđ um nýliđna helgi, tökum viđ nú til viđ mótiđ á nýjan leik. Fimm umferđum af sjö er lokiđ og verđa tvćr síđustu umferđirnar tefldar á nćstu...

Durrës; góđ úrslit í fimmtu umferđ.

Í fimmtu umferđ mćttum viđ liđi sem skrráđ er í Lúxemburg; međ tvo sterka alţóđlega meistara innarborđs. Ţrír liđsmanna í dag skráđir sem ţjóđverjar. Ţeir ćrri á öllum borđum og ţví ljóst ađ viđ yrđum ađ taka á honum stóra okkar (og hann er býsna stór!)....

Naumur sigur gegn Írum

Smá krankleiki hefur veriđ ađ herja á suma liđsmenn okkar sem hafđi einhver áhrif á liđsuppstillingu í gćr og dag. Menn ţó óđum ađ ná sér. Andstćđingarnir í dag Gonzaga frá Írlandi, svipađir okkur ađ styrkleika skv. stigum. Á fyrsta borđi beitti Rúnar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband