Fćrsluflokkur: Spil og leikir

23 keppendur á Jóla(pakka)móti

Hiđ árlega jólamót barna var haldiđ föstudaginn 15. desember. Í ţetta sinn var teflt í ţremur aldursflokkum. Elstu börnin - framhaldsflokkurinn byrjuđu kl. 15. Sex mćttu til leiks og tefldu allir-viđ-alla. Sigţór Árni Sigurgeirsson vann allar sínar...

Atskákmótiđ; Áskell hékk á titlinum.

Atskákmóti Akureyrar lauk nú í dag. Eins og sjá má á lokastöđunni var baráttan um titilinn jöfn og tvísyn. Stigahćsti keppandinn átti titil ađ verja, en sú vörn gekk erfiđlega. Hann náđi ţó ađ hanga á jafntefli gegn báđum helstu keppinautum sínum og ţađ...

Atskákmót Akureyrar hefst 30. nóvember, kl. 18.00.

Tefldar verđa sjö umferđir á mótinu. Umhugsunartími 15-10. Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. mótsgjald er kr. 1500 (en frítt fyrir börn sem greiđa ćfingagjald). Dagskrá: 1-3. umferđ, fimmtudag 30. nóvember kl. 18.00. 4-7. umferđ, sunnudag 3....

Sigţór vann nóvembermótiđ.

Mánađarmót barna fyrir november var haldiđ laugardaginn 18. nóv. Í fjarveru Markúsar Orra sem er upptekinn á heimsmeistaramóti barna á Ítalíu, gátu nú ađrir blandađ sér í baráttuna um sigurinn, en Markús hefur haft nokkra yfirburđi á ţessum mótum frá ţví...

Dagskrá nćstu vikna

Ţađ er nóg um ađ vera hjá okkur skákmönnum ţessa dagana. Fyrir utan eigin taflmennsku fylgjumst viđ međ okkar manni á erlendri grund, en Markús Orri Óskarsson teflir nú í u-14 ára flokki á heimsmeistaramóti unglinga sem fer fram á Ítalíu. Bestu hunglinga...

Nýjung; bođsmót fyrir u-1800

Nú erum viđ ađ efna til móts sem er nýjung í starfi Skákfélagsins, viđ köllum ţađ bođsmót. Mótiđ verđur nokkuđ frjálslegt í útfćrslu, en ţađ er opiđ öllum međ 1799 stig og minna. Mótiđ hófst reyndar sl. mánudag, en skráning ţátttakenda stendur ennţá...

Íslandsmót ungmenna (8-16 ára); fimm SA-iđkendur tóku ţátt!

Íslandsmót ungmenna var háđ í Miđgarđi í Garđabć ţann 4. nóvember sl. Teflt var um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum. Frá okkur komi fimm keppendur, sem er prýđisţátttaka, enda vorum vuiđ norđanmenn líklega einu ţátttakendurnir utan...

Stigamenn hjá SA; Börn Ívar fremstur

Skákstig vinnast og tapast og mćla árangur okkar á skákmótum. Margt fleira má um ţau segja en í ţetta sinn flćkjum viđ ekki máliđ. Á nýjasta lista Alţjóđaskáksambandsins FIDE eru 42 skákfélagsmenn, ţ.e.a.s. ţeir sem teljast virkir skákmenn, en viđ vitum...

Símon hrađskákmeistari

Huatshrađskákmótiđ var háđ í gćr, 29. október. Átta keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 14 skákir. Símon Ţórhallsson vann allar sínar skákir á món inu, nema ţá síđustu ţegar hann gerđi jafntefli viđ fráfarandi meistara, Rúnar...

Mánađarmót barna; Markús vann

Ađeins sjö börn mćttu á októbermótiđ í dag, 28. október og er ţađ langminnsta ţátttakan til ţessa. Óljóst hvađ veldur ţessu, e.t.v. var bođun ekki nógu áberandi, eđa margt annađ í gangi. Markús Orri vann ţetta mót, eins og fyrri mánađarmót. Lokastađan: 1...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband