Færsluflokkur: Spil og leikir

Haustmótið; þrír efstir þegar tvær umferðir eru eftir.

Fimmta umferð haustmótsins og línur aðeins farnar að skýrast. Nú verður gert hlé í þrjár vikur vegna Evrópumóts skákfélaga og Íslandsmóts skákfélaga. Sjötta umferðin á dagskrá þann 18. október. Í kvöld lauk skákinum á neðri borðum nokkuð snemma....

Fjórða umferð; Eymundur enn efstur

Úrslit sem hér segir: Hreinn-Eymundur 1/2 Skákin á efsta borði varði í 15 leiki og var "gífurlega flókin allan tímann" að sögn keppenda. Þeir ákváðu því að taka enga áhættu og sömdu um jafntefli. Markús-Andri 0-1 Andri beitti Benkö-bragði og upp kom...

Haustmótið; Eymundur einn með fullt hús

Úrslit í þriðju umferð í gærkveldi: Eymundur-Stefán 1-0 Sigurður-Andri 1/2 Helgi Valur-Hreinn 0-1 Arnar Smári-Valur Darri 1-0 Goði-Markús 0-1 Damian-Gabríel 0-1 Sigþór-Jökull Máni 1-0 Fjórða umferð verður tefld á sunnudag kl. 13 og þá eigast þessir við:...

Haustmótið; tveir með fullt hús eftir tvær umferðir.

Flestum skákum annarrar umferðar lauk nokkuð snarlega eftir stutt vopnaviðskipti. Flestum var refsað fyrir afleiki snemma tafls. Okkur endist ekki erindi fyrir langan pistil í þetta sinn; en aðeins tvær skákir voru spennandi í lokin. Sigurður reyndi að...

Haustmótið hafið

Haustmót Skákfélagsins hófst í gær 17. september og lauk fyrstu umferð nú í dag með einni skák sem fresta þurfti um sólarhring. Útslit: Sigurður-Markús 1-0 Fiachetto-afbrigði Grünfeldsvarnbar þar sem Markús fékk snemma þrönga stöðu og veikleika á c6 og...

Aðalfundur; fyrri stjórn endurkjörin. Símon vann startmótið.

Aðalfundur félagsins var haldinn 7. september sl. Engin stórtíðindi gerðust á fundinum, en dagskrá hans var hefðbundin skv. lögum félagsins. Fram kom að rekstur félagsins er í góðu jafnvægi og starfsemin á síðasta ári blómleg í hófi, en þó vaxandi...

Haustmótið hefst á sunnudaginn

Haustmót Skákfélagsins sunnudaginn 17. september kl. 13.00. Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Fjöldi umferða og fyrirkomulag getur þó komið til endurskoðunar þegar fjöldi þátttakenda liggur fyrir. Möguleiki verður gefinn á yfirsetu,...

Skýrsla formanns um mót og æfingar á nýliðnu starfsári

Inngangur Nýliðið skákár 2022-2023 var félaginu á margan hátt hagfellt. Takmarkanir vegna sóttvarna sem höfðu verið okkur fjötur um fót eru nú að baki svo mót og æfingar gátu nú gengið eðlilega fyrir sig. Þátttaka á skákmótum hefur reyndar ekki náð fyrri...

Aðalfundarboð

Aðalfundur Skákfélags Akureyrar verður haldinn þann 7. september nk. og hefst kl. 18.00. Á dagskrá eru venjulega og lögbundin aðalfundarstörf. Meðal þeirra er að reikningar félagsins fyrir síðasta reikningsár verða lagðir fyrir, svo og skýrsla fráfarandi...

Barna- og unglingaæfingar að hefjast

Nú fer að styttast í það að skákæfingar barna og unglinga fari að hefjast. Æfingadagskráin lítur svona út: Almennur flokkur (yngri börn): Æfingar á föstudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta æfing verður föstudaginn 25. ágúst. Framhaldsflokkur: Æfingar á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband