Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skýrsla formanns um mót og ćfingar á nýliđnu starfsári

Inngangur Nýliđiđ skákár 2022-2023 var félaginu á margan hátt hagfellt. Takmarkanir vegna sóttvarna sem höfđu veriđ okkur fjötur um fót eru nú ađ baki svo mót og ćfingar gátu nú gengiđ eđlilega fyrir sig. Ţátttaka á skákmótum hefur reyndar ekki náđ fyrri...

Ađalfundarbođ

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn ţann 7. september nk. og hefst kl. 18.00. Á dagskrá eru venjulega og lögbundin ađalfundarstörf. Međal ţeirra er ađ reikningar félagsins fyrir síđasta reikningsár verđa lagđir fyrir, svo og skýrsla fráfarandi...

Barna- og unglingaćfingar ađ hefjast

Nú fer ađ styttast í ţađ ađ skákćfingar barna og unglinga fari ađ hefjast. Ćfingadagskráin lítur svona út: Almennur flokkur (yngri börn): Ćfingar á föstudögum kl. 16.30-18.00. Fyrsta ćfing verđur föstudaginn 25. ágúst. Framhaldsflokkur: Ćfingar á...

Símon vann ágústmótiđ

Mótstaflan: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Símon Ţórhallsson 0 1 1 1 1 1 1 1 7 2 Markús Orri Óskarsson 0 1 1 1 0 1 1 ˝ 5˝ 3 Rúnar Sigurpálsson 0 0 1 1 1 1 0 1 5 4 Stefán Arnalds 0 0 0 1 1 0 1 1 4 5 Stefán G Jónsson 0 0 0 0 1 1 1 1 4 6 Skafti Ingimarsson 0 1 0 0 0 1...

Áskell og Símon unnu júlímótiđ

Mótiđ fór fram fimmtudaginn 20. júlí og voru keppendur 11 talsins. Geysihörđ barátta var um sigurinn; ţeir Símon, Áskell og Mikael geystust fram úr öđrum keppendum ţegar ţeir unnu allar skákir sínar. Undir lokin hafđi Mikael nauma forystu, en hafnađi í...

Markús Orri vann júnímótiđ

Skáklífiđ er međ rólegra móti nú í sumar, a.m.k. hér á Akureyri. Viđ höldum ţó a.m.k. eitt mót í mánuđi. Júnímótiđ fór fram ţann 22. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, alls 12 skákir hver keppandi. Úrslit: Markús Orri Óskarsson 10...

Mót í sumar

Eins og endranćr er starfsemi Skákfélagsins međ rólegasta móti yfir sumarmánuđina. Viđ munum ţó efna til ţriggja móta í sumar, a.m.k. Ţessi eru ákveđin: Fimmtudaginn 22. júní kl. 20.00 Fimmtudaginn 20. júlí kl. 20.00 Fimmtudaginn 11. ágúst kl. 20.00 Viđ...

Lokaspretturinn á vormisseri.

Síđasta mótiđ á vormisserinu verđur fimmtudaginn 25. maí, BSO-mótiđ. Tefld hrađskák ađ venju; mótiđ hefst kl. 20. Ţá eru síđustu barnaćfingar fyrir sumarfrí á fimmtudag (framhaldsflokkur). Á föstudaginn sláum viđ upp úppskeruhátíđ á ćfingatíma í almennum...

Svćđismótiđ í skólaskák; Vjatsjeslav, Sigţór og Markús sigruđu.

Mótiđ var teflt í ţremur aldursflokkum í samrćmi viđ ţá skiptingu sem ákveđin hefur veriđ af skáksambandinu í nýrri reglugerđ. Teflt var laugardaginn 13. maí í Skákheimilinu hér á Akureyri. Alls mćttu 32 keppendur til leiks, frá 10 skólum á svćđinu....

Öruggur sigur Rúnars á bikarmótinu.

Bikarmótiđ, sem hófst 4. maí, var til lykta leitt viku síđar, ţann 11. Tíu skákmenn hófu ţátttöku og hafđi fćkkađ um fjóra eftir fyrri daginn - en keppandi er sleginn út eftir ţrjú töp. Flestir ţeirra sem eftir lifđu voru nokkuđ laskađir ţegar sest var...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband