Vormót og uppskeruhátíđ

Verđlaun SA 2021Lokaveisla skáktíđar á vormisseri var haldinn föstudaginn 28. maí. Kl. 16 hófst vormót yngri iđkenda. Ađ ţví loknu var slegiđ upp pizzuveislu í bođi Sprettsins og verđlaun afhent fyrir helstu mót vetrarins. Starfsemin hefur vissulega dregiđ dám af takmörkunum á samkomuhaldi sem einkum hefur komiđ niđur á mótahaldi. Ćfingar voru einnig fćrri en venjulega af ţessum sökum.

Vormótiđ var skemmtilegt og toppbaráttar afar hörđ. Tefldar voru sex umferđir og fyrir lokaumferđina voru fjórir keppendur efstir međ fjóra vinninga, Emil, Róbert, Sigţór og Tobias. Eftir ćsispennandi skákir stóđu bekkjarfélagarnir Emil og Tobias efstir međ fimm vinninga og tefldu til úrslita um sigurinn.  Sú skák var lengi í jafnvćgi en á dramatísku augnabliki seildist Emil í eitrađ peđ og tapađi drottningunni. Eftir ţađ voru úrslitin ráđin og Tobias landađi sigrinum. 

Lokastađan í mótinu:

röđnafnvinn
1Tobias5
 Emil5
3Sigţór
4Róbert4
 Caius4
6Brimir
7Gunnar Logi3
 Damian3
 Jökull Máni3
10Stella2
 Valur2
 Alexía2
13Arnór1

 

Á myndinni má sjá verđlaunahafa vetrarins. 

Ćfingar munu nú liggja niđri til ágústloka. Skákmótahald verđur međ hefđbundnu sumarsniđi; ađeins fá mót. Ţau verđa auglýst sérstaklega hér á síđunni.


Glćsilegt minningarmót! Davíđ Kjartansson bar sigur úr býtum á minningarmóti um Gylfa Ţórhallsson.

MMGŢ verđlaunahafarUm hvítasunnuhelgina fór fram minningarmót Gylfa Ţórhallsson skákmeistara og forystumann í norđlensku skáklífi um áratuga skeiđ, en Gylfi féll frá ţann 29. mars á síđasta ári.

Mótiđ hófst föstudaginn 21. maí og lauk á annan dag hvítasunnu. Tefldar voru tólf umferđir og međal ţátttakenda voru tveir stórmeistarar og ţrír alţjóđlegir meistarar, keppendur alls 58.

Ţađ var alţjóđlegi meistarinn Davíđ Kjartansson sem bar sigur úr býtum međ 10 vinninga.  Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson var í öđru sćti međ 9 vinninga og alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varđ ţriđji međ 8.5 vinning.   Ţrír Akureyringar deildu svo fjórđa sćtinu međ Jóhanni Hjartarsyni stórmeistara, ţeir Jón Kristinn Ţorgeirsson, Símon Ţórhallsson og Rúnar Sigurpálsson. Fengu ţeir allir 8 vinninga.

Áskell Örn Kárason vann sigur í öldungaflokki (+65) og Elsa María Kristínardóttir í kvennaflokki. Í flokki skákmanna međ fćrri en 2000 atskákstig varđ Mikael Jóhann Karlsson efstur og í flokki skákmanna međ fćrri en 1600 sigrađi Benedikt Ţórisson. 

Mótiđ var í alla stađi vel heppnađ. Teflt var í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi, en ađstćđur ţar eru e.t.v. ţćr bestu sem bjóđast fyrir skákmót af ţessu tagi.

Margir af keppendum og ađstandendum mótsins lýstu yfir áhuga á ţví ađ efna til nýs móts ađ ári.

MMGŢ DavíđKjaMMGŢ Rúnar og Jóhann

Stóra myndin er frá verđlaunaafhendingunni. Á minni myndunum má sjá annarsvegar sjá sigurvegarann Davíđ Kjartansson ađ tafli og hinsvegar Akureyrarmeistarann Rúnar Sigurpálsson og ađ baki honum Jóhann Hjartarson stórmeistara. 

Sigurđur Arnarson tók myndirnar.

Öll úrslit og stađan á Chess-results.

MMGŢ

 


Minningarmót um Gylfa Ţórhallsson um hvítasunnuna!

Gylfi 2012Skákfélag Akureyrar efnir til minningarmóts um Gylfa Ţórhallsson, fyrrverandi formann félagsins og margfaldan meistara. Mótiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Hofi.

Tímamörk og fyrirkomulag:

Tefldar verđa atskákir (tímamörk 20+5), alls tólf umferđir.

 

Dagskrá:

Föstudaginn 21. maí kl.  19:00     1-2. umferđ

Laugardaginn 22. maí kl. 11:00   3-6. umferđ

Sunnudaginn 23. maí kl.  13:00    7-10. umferđ

Mánudaginn 24. maí kl. 10.00     11-12. umferđ

Verđlaunaafhending  ađ lokinni 12. umferđ.

 

Verđlaun:

Fyrstu verđlaun: 120.000

Önnur verđlaun:   70.000

Ţriđju verđlaun:   45.000

Fjórđu verđlaun:   30.000

Fimmtu verđlaun:   25.000

Kvennaverđlaun:    30.000

Öldungaverđlaun (+65)     30.000

Stigaverđlaun (undir 2000) 20.000

Stigaverđlaun (undir 1600) 20.000

Verđlaun skiptast samkvćmt Hort-kerfinu milli keppenda sem eru jafnir ađ vinningum. Oddastig verđa reiknuđ samkvćmt reglunni 1. Buchholz-2; 2. Flestar unnar skákir.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga.

Ekki verđa innheimt ţátttökugjöld, en ţeim sem vilja heiđra minningu Gylfa Ţórhallssonar er frjálst ađ leggja hóflega upphćđ inn á reikning mótsins, 0302-26-015909, kt. 590986-2169.

 

Skráning:

Skráningarform í gula kassanum á skak.is mun birtast á nćstu dögum. Skráningu ţarf ađ vera lokiđ fyrir kl. 15:00 ţann 21. maí.

 

 

 

 


Opiđ hús í Skákheimilinu á fimmtudagskvöld!

Eins og alţjóđ veit hefur reglubundiđ skákstarf félagsins veriđ í nokkru skötulíki í vetur vegna samkomutakmarkana. Nú ţegar sumar er gengiđ í garđ eru enn nokkrar vikur eftir af tímabilinu og félagiđ ađeins ađ lifna viđ. Íslandsmót skákfékaga (1. og 2....

Skákćfingar hefjast á ný!

Sú slökun á samkomutakmörkunum sem taka mun gildi á fimmtudagskvöld gerir okkur kleift ađ byrja aftur međ skákćfingar. Fyrsta ćfing nú á föstudag kl. 16! Yngri flokkurinn byrjar svo á mánudaginn á venjulegum tíma, framhaldsflokkur á ţriđjudag, o.s.frv....

Ţrír jafnir og efstir á páskahrađskákmótinu.

Vegna samkomutakmarkana var ekki hćgt ađ halda mótiđ í Skákheimilinu eins og auglýst hafđi veriđ. Var ţá brugđiđ á ţađ ráđ ađ flytja mótiđ yfir á Netiđ og var teflt á skákmótaţjóninum Tornelo. Ađ venju voru páskaegg í verđlaun, í ţetta sinn í bođi...

Föstudagsćfing 26. 03

Ćtlum ađ taka ćfingamót á netinu í stađ skákćfingar í Íţróttahöllinni. 90 mínútna arena mót međ umhugsunartímanum 5+3. Mótiđ byrjar klukkan 16:10 og stendur til 17:40. Ţađ er hćgt ađ koma seint inn og fara úr mótinu hvenćr sem er. Hér er hlekkur á mótiđ:...

Góđur árangur Brekkuskólapilta

Sveit fjögurra stráka úr sjötta bekk Brekkuskóla tók ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita (1-7. bekk) sem fram fór í Reykjavík um helgina. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Emil Andri Davíđsson, Gunnar Logi Guđrúnarson og Brimir Skírnisson....

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari

Nýkrýndur Akureyrarmeistari, FM Rúnar Sigurpálsson, bćtti enn einni skrautfjöđurinni í hatt sinn međ sigri á Hrađskákmóti Akureyrar sem háđ var í gćr, 14. mars. Hann er ţví einnig Akureyrarmeistari í hrađskák áriđ 2021. Ţetta mót hefur oft veriđ...

Hrađskákmót Akureyrar haldiđ 14. mars nk.

Hiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur haldiđ sunnudaginn 14.mars og hefst kl. 13.00. Samkvćmt Ţórólfi mega allt ađ 50 keppendur taka ţátt og er mótiđ ađ sjálfsögđu öllum opiđ. Tímamörk verđa 4-2 (fjórar mínútur auk tveggja sekúndna viđbótartíma fyrir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband