Haustmótiđ hafiđ!

Haustmót Skákfélags Akureyrar, ţađ 74. í röđinni, hófst í gćr 17. október. Keppendur eru tólf talsins. Úrslit í fyrstu umferđ:
Elsa María Kristínardóttir-Hilmir Vilhjálmsson    1-0

Sigţór Árni Sigurgeirsson-Hreinn Hrafnsson        0-1

Markús Orri Óskarsson-Emil Andri Davíđsson        1-0

Tobias Matharel-Alexía Lív Hilmisdóttir           1-0

Brimir Skírnisson-Jökull Máni Kárason             0-1

Skák Andra Freys Björgvinssonar og Arnars Smára Signýjarsonar verđur tefld á miđvikudag.

Hart var barist í öllum skákunum í gćr og tvísýnt um úrslit í sumum ţeirra. Í "Holtateigsorrustunni" náđi Elsa snemma töluverđum yfirburđum og vann örugglega. Ţađ sama má segja um skák Tobiasar og Alexíu, ţar sem sú síđarnefnda lék illa af sér í upphafi miđtafls og fékk ekki rönd viđ reist eftir ţađ. Í skák Sigţórs og Hreins skildu 65 ár keppendur ađ í aldri. Sigţór var ţó ekkert hnípinn gegn Norđurlandsmeistaranum frá 1976 og blés til kóngssóknar sem gat veriđ hćttuleg ef svartur varađi sig ekki. Reynslan kom ţó Hreini ađ góđu gagni og međ gagnatlögu á réttum tíma náđi hann ađ knýja fram sigur. Miklar flćkjur voru í skák Markúsar og Emils og var Markús manni undir um tíma, en hafđi nokkur sóknarfćri, sem ţó hefđu tćplega dugađ gegn bestu vörn. Á hana hitti Emil ekki og ţví fór sem fór. Brimir náđi umtalsverđum stöđuyfirburđum gegn Jökli Mána, en freistađist af óţarfa skiptamunsvinningi og gaf andstćđingnum fćri á hćttulegu mótspili ţar sem hann hótađi máti í einum leik. Gegn bestu vörn hefđi ţađ ţó ekki dugađ nema til jafnteflis, en slćmur fingurbjótur Skírnis sem fól í sér drottningartap gerđi út um skákina Jökli Mána í vil. 
Nćsta umferđ verđur tefld n.k. fimmtudag og hefst kl. 18. Röđun í hana verđur birt eftir ađ úrslit í frestuđu skákinni liggja fyrir. 
Mótiđ á Chess-results.


Dagskrá haustmótsins

Ný dagskrá lítur svona út:

Sunnudag 17. október    kl. 13.00              1. umferđ   

Fimmtudag 21. október kl. 18.00               2. umferđ   

Sunnudag 24. október    kl. 13.00              3. umferđ   

Fimmtudag 28. október kl. 18.00               4. umferđ   

Sunnudag 31. október    kl. 13.00              5. umferđ   

Fimmtudag 4. október    kl. 18.00              6. umferđ   

Sunnudag 7. nóvember kl. 13.00                 7. umferđ   

Ţetta međ ţeim fyrirvara ađ dagskráin leyfi ţađ ađ sjö umgerđir verđi tefldar skv. svissnesku kerfi, en til ţess ţarf a.m.k. 11 ţátttakendur. Ţá mun gefast kostur á yfirsetu í fyrstu 5 umferđunum. Verđi ţátttakendur fćrri ţarf ađ laga fyrirkomulagiđ ađ ţví og gćti fjöldi umferđa ţá breyst lítillega. 

Sigurvegari mótsins er meistari Skákfélags Akureyrar. Núverandi meistari er Andri Freyr Björgvinsson. Ţá verđa einnig veitt verđlaun í yngri flokki (f. 2005 og síđar).

Gott er ađ keppendur skrái sig sem fyrst, međ tölvupósti til askell@simnet.is, eđa međ skilabođum á facebook-síđu félagsins. 

    


Haustmóti seinkađ

Vegna útbreiddra smita í bćnum og fjölda á sóttkví hefur veriđ ákveđiđ ađ fresta upphafi haustmótsins um viku, eđa til sunnudagsins 17. október. Nákvćm dagskrá verđur birt innan tíđar.


Haustmót og önnur mót

Í nćsta mánuđi verđur mikiđ um ađ vera á skáksviđinu og verkefni Skákfélagsins ćrin. Eitt stćrsta verkefni okkar er ţátttaka á Íslandsmóti Skákfélaga , sem nú fer fram í Egilshöll í Reykjavík. Ţar hefur félagiđ skráđ fjórar sveitir til leiks. Reyndar...

Haraldur Ólafsson jarđsettur

Á morgun, 20. september kl. 10 verđur til grafar borinn Haraldur Ólafsson skákmeistari og heiđursfélagi Skákfélags Akureyrar. Haraldur var fćddur áriđ 1929. Hann var um árabil virkur í starfi félagsins, einn af ţeim harđsnúna hópi skákáhugamanna sem hélt...

Rúnar startmeistari

Fyrsta mót nýhafinnar skáktíđar, Startmótiđ var teflt í gćr, 9. september. Tíu manns mćttu til leiks og var mótiđ vel mannađ. Ekki síst ţar sem ţar tóku ţátt ţrír áhugamenn sem voru ađ mćta á sitt fyrsta mót hjá félaginu og var ţeim vel fagnađ. Ţá voru...

Ađalfundurinn 6. september; gamalt og nýtt.

Ađalfundur félagsins var haldinn 6. september sl. Ţar bar helst til tíđinda ađ fráfarandi stjórn var öll endurkjörin. Stjórnin hefur ţegar skipt međ sér verkum og halda allir stjórnarmenn embćttum sínum frá fyrra ári. Formađur er Áskell Örn Kárason og...

Skýrsla formanns um mótahald - lögđ fyrir ađalfund 2021

Hér fylgir í viđhengi skýrsla formanns sum starfsemi félagsins - ćfingar og mótahald - á ţví starfsári sem lýkur í dag. Hún fylgir hér í viđhengi.

Ađalfundarbođ

Ađalfundur Skákfélags Akureyrir 2021 verđur haldinn í Skákheimilinu mánudaginn 6. september nk. og hefst kl. 20.00. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, s.s. lög félagsins mćla fyrir um. Flutt verđur skýrsla stjórnar og reikningar félagsins lagđir...

Skáktíđin ađ hefjast; börn og unglingar.

Nú líđur ađ hausti og skákćfingar barna fara ađ hefjast. Helstu tíđindi eru ţessi: Mánudaginn 30. ágúst kl. 17.30 fyrsta ćfing FYRIR ALLA. Öll börn sem hafa áhuga á ađ ćfa skák í vetur eru velkomin. Tekiđ verđur viđ skráningum á skákćfingar í almennum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband