Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar í fimmta sinn
Sunnudagur, 21. febrúar 2021
Rúnar vann skák sína í lokaumferđinni í dag og mótiđ međ fullu húsi. Annar varđ meistarinn frá ţví í fyrra, Andri Freyr Björgvinsson.
Sigurvegari í B-flokki varđ Tobias Matharel, Markús Orri Óskarsson í öđru sćti. Tobias var jafnframt Akureyrarmeistari í unglingaflokki. Í barnaflokki bar Sigţór Árni Sigurgeirsson sigur úr býtum.
Fleira ekki ađ sinni, lokastađan og öll úrslit á chess-results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; úrslit nćstsíđustu umferđar.
Föstudagur, 19. febrúar 2021
Í kvöld, fimmtudag var tefld sjötta umferđ í A-flokki. Ţar urđu úrslit sem hér segir:
Andri-Gunnlaugur
Karl-Eymundur
Sigurđur-Stefán
Skák Rúnars og Hjörleifs var frestađ vegna veikinda Hjörleifs.
Rúnar er sem fyrr međ fullt hús vinninga. Andri er međ sömu vinningatölu en hefur teflt einni skák meira.
Í lokaumferđinni á sunnudag eigast ţessir viđ:
Gunnlaugur-Rúnar
Eymundur-Andri
Stefán-Karl
Hjörleifur-Sigurđur
Í B-flokki var tefld áttunda umferđ og fór svo:
Markús-Sigţór 1-0
Tobias-Emil 1-0
Jökull Máni-Brimir 0-1
Mikael-Jóhann 0-1
Gunnar Logi-Alexía 1-0
Ţeir Markús og Tobias berjast enn sem fyrr um sigurinn í B-flokki; hafa gert jafntefli sín á milli en unniđ ađrar skákir. Ađrir eiga ekki möguleika á sigri í B-flokki. Ţeir félagar berjast líka um Akureyrarmeistaratitilinn í unglingaflokki (f. 2009-2005). Mikael er sem stendur í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Ţeir Jökull Máni og Sigţór berjast svo um sigurinn í barnaflokki (f.2010 og síđar), en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni á sunnudag. Ţá tefla einnig saman Markús og Jóhann, Brimir og Gunnar, Emil og Mikael og Alexía og Tobias.
Lokaumferđin hefst sumsé á sunnudag kl. 13.00
Skákţingiđ: Úrslit frestađra skáka.
Miđvikudagur, 17. febrúar 2021
Nú liggja fyrir úrslit í frestuđum skákum, sem hér segir:
A-flokkur
Rúnar-Stefán 1-0
B-flokkur
Jökull Máni-Gunnar 1-0
Emil-Gunnar 1-0
Allt er ţví klárt fyrir nćstsíđust umferđ á morgun, fimmtudag. Ţá hefst tafliđ kl. 18. Lokaumferđin er svo á sunnudag kl. 13.
Rúnar Sigurpálsson hefur forystuna í A-flokki međ 5 vinninga; hefur unniđ allar sínar skákir. Andri Freyr Björgvinsson er annar međ fjóra vinninga.
Í B-flokki eru ţeir Markús Orri Óskarsson og Tobias Matharel efstir og jafnir međ 6,5 vinninga eftir sjö umferđir, hafa ađeins gert jafntefli sín á milli. Nćstur kemur Mikael Máni Jónsson međ 5 vinninga.
Ađ venju má finna stöđuna og öll úrslit á chess-results.
Spil og leikir | Breytt 18.2.2021 kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; Rúnar á sigurbraut - Markús og Tobias sömuleiđis!
Sunnudagur, 14. febrúar 2021
Skákţingiđ; Markús og Tobias áfram í forystu í B-flokki
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjárstyrkir til foreldra vegna Covid-19
Föstudagur, 12. febrúar 2021
Tvöföld umferđ í B-flokki í gćr
Miđvikudagur, 10. febrúar 2021
Skákţingiđ: úrslit ţriđju umferđar.
Sunnudagur, 7. febrúar 2021
Skákţingiđ; önnur umferđ.
Fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Brekkuskólastelpur gerđu góđa ferđ til Reykjavíkur
Ţriđjudagur, 2. febrúar 2021