Rúnar hrađskákmeistari

_skell_60_148_1228992.jpgŢeir sem veđjuđu á ađ Rúnar Sigurpálsson myndi vinna hrađskákmót Akureyrar fengu hlutfalliđ 1,0003 og er taliđ ađ sumir hafi grćtt á ţriđja ţúsund króna í ţví samhengi. Rúnar brást ţeim sumsé ekki og halađi inn 15 vinninga í 16 skákum - gerđi í öryggiskyni jafntefli viđ tvo helstu keppinauta sína. Ţátttaka á var međ besta móti í ţetta sinn og mörg meistaraverkin sáu dagsins ljós. Heildarúrslit sem hér segir:

 

1Rúnar Sigurpálsson15
2Jón Kristinn Ţorgeirsson 13˝
 Áskell Örn Kárason13˝
4Haraldur Haraldsson12
5Gauti Páll Jónsson10˝
6Ólafur Kristjánsson10
 Sigurđur Arnarson10
8Andri Freyr Björgvinsson
 Sigurđur Eiríksson
10Karl Egill Steingrímsson7
 Símon Ţórhallsson7
12Haki Jóhannesson6
13Krtistinn P Magnússon
 Logi Rúnar Jónsson
15Sveinbjörn Sigurđsson4
16Óliver Ísak  Ólason
17Gabríel Freyr Björnsson0

 


Hrađskákmót Höfuđstađar Norđurlands!

bikar_1228960.jpgHiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur háđ á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Teflt verđur um hinn eftirsóknarverđa titil „Hrađskákmeistari Akureyrar“.Í ţeim slag eru margir kallađir, en bara einn útvalinn. Spurningin er hvort núverandi meistara, Rúnari Sigurpálssyni, takist ađ verja titil sinn, hvort gamlir og gráir meistarar muni taka fram skóna og leggja hann ađ velli, eđa hvort nýstirnin taki mótiđ međ trompi og máti ţá sem rosknari eru. Allt af ţessu getur gerst og margt fleira.

Eitt er víst = ţađ verđur grimmilega gaman!

Allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir og kaffiđ endist.

 


Rúnar rúllar upp

runar_sp_2012.jpg

Ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld. 15 keppendur mćttu til leiks, allt frá grunnskólanemum til ellilífeyrisţega. Rúnar Sigurpálsson var í miklu stuđi, sigrađi af miklu öryggi og vann allar sínar skákir. Nćstir komu Áskell Örn og Jón Kristinn. Lokastöđuna má sjá hér ađ neđan svo og heildarstöđuna ađ loknum ţremur mótum.

Nćsta mót er Hrađskákmót Akureyrar og hefst ţađ á sunnudag kl. 13.00

 9.1.201430.1.201420.2.2014Samtals
Rúnar Sigurpálsson1391436
Áskell Örn Kárason11 11,522,5
Jón Kristinn Ţorgeirsson891128
Andri Freyr7 916
Sigurđur Eiríksson  99
Sigurđur Arnarson118827
Haraldur Haraldsson  6,56,5
Tómas Veigar Sigurđarson7,55,5619
Smári Ólafsson7,53,5617
Símon Ţórhallsson7,5 5,513
Gauti Páll Jónsson  55
Haki Jóhannesson3,544,512
Logi Rúnar Jónsson1,51,547
Karl Egill Steingrímsson30,547,5
Sveinbjörn Sigurđsson  22
Ingimar Jónsson 6 6
Ólafur Kristjánsson 5,5 5,5
Kristinn P. Magnússon52,5 7,5
Hreinn Hrafnsson3  3
Hjörleifur Halldórsson2,5  2,5
    
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     

 


Hrađskák á fimmtudag og sunnudag

Í köld kl. 20 fer fram ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar. Vćnta má ađ hún verđi góđ upphitun fyrir Hrađskákmót Akureyrar sem fram fer á sunnudag kl. 13. Stađa efstu manna í TM-mótaröđinni eftir tvćr umferđir er sem hér segir: Rúnar Sigurpálsson 22...

Norđurlandameistarar úr Skákfélaginu!

Íslenska ungmennalandsliđiđ í skák varđ um helgina Norđurlandameistari í skólaskák. Teflt var á Hótel Lególandi í Billund viđ góđar og skemmtilegar ađstćđur. Lokaumferđin var afar spennandi en Danir og Svíar veittu Íslendingum harđa keppni. Um miđja...

Skákţing Akureyrar - Landsbankamótiđ:

Jón Kristinn yngsti meistari sögunar, Haraldur og Andri Freyr nćstir Í gćr lauk Landsbankamótinu, sem jafnframt var Skákţing Akureyrar, hiđ 76. í röđinni. Eins og áđur hefur komiđ fram var sigur Jóns Kristins ţegar orđinn stađreynd fyrir lokaumferđina....

Lokaumferđ Landsbankamótsins

Á morgun, 16. feb. fer lokaumferđ Skákţings Akureyrar - Landsbankamótsins fram og hefst umferđin kl. 13.00. Jón Kristinn Ţorgeirsson hefur ţegar tryggt sér efsta sćtiđ og er nú staddur á Norđurlandamóti. Hörku keppni er um annađ og ţriđja...

Eins peđs fleygur

Fimmtudaginn 13. febrúar verđur haldinn skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Ađ ţessu sinni verđur miđtaflsfyrirlestur og ţemađ er nokkuđ óvenjulegt. Sjónum verđur beint ađ ţví ţegar peđi er leikiđ yfir miđlínu án ţess ađ auđvelt sé ađ...

Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Akureyrar!

Sá fáheyrđi atburđur gerđist í dag ađ unglingur úr 9. bekk tryggđi sér titilinn skákmeistari Akureyrar áriđ 2014! Ţađ sem gerir ţetta enn merkilegra er ađ enn er ólokiđ heilli umferđ í mótinu! Ţetta varđ ljóst ţegar fráfarandi skákmeistari Akureyrar og...

STÓRAFMĆLI!

Skákfélag Akureyrar var stofnađ 10. febrúar áriđ 1919. Ţađ verđur ţví 95 ára núna á mánudaginn. Ef ţađ er ekki tilefni til ađ halda veislu ţá eru veislur ofmetnar. Ekki var hátíđ fátíđ í ţá tíđ er félagiđ var stofnađ. Í tilefni dagsins verđur opiđ hús...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband