Rúnar hrađskákmeistari
Sunnudagur, 23. febrúar 2014
Ţeir sem veđjuđu á ađ Rúnar Sigurpálsson myndi vinna hrađskákmót Akureyrar fengu hlutfalliđ 1,0003 og er taliđ ađ sumir hafi grćtt á ţriđja ţúsund króna í ţví samhengi. Rúnar brást ţeim sumsé ekki og halađi inn 15 vinninga í 16 skákum - gerđi í öryggiskyni jafntefli viđ tvo helstu keppinauta sína. Ţátttaka á var međ besta móti í ţetta sinn og mörg meistaraverkin sáu dagsins ljós. Heildarúrslit sem hér segir:
1 | Rúnar Sigurpálsson | 15 |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 13˝ |
Áskell Örn Kárason | 13˝ | |
4 | Haraldur Haraldsson | 12 |
5 | Gauti Páll Jónsson | 10˝ |
6 | Ólafur Kristjánsson | 10 |
Sigurđur Arnarson | 10 | |
8 | Andri Freyr Björgvinsson | 8˝ |
Sigurđur Eiríksson | 8˝ | |
10 | Karl Egill Steingrímsson | 7 |
Símon Ţórhallsson | 7 | |
12 | Haki Jóhannesson | 6 |
13 | Krtistinn P Magnússon | 4˝ |
Logi Rúnar Jónsson | 4˝ | |
15 | Sveinbjörn Sigurđsson | 4 |
16 | Óliver Ísak Ólason | 1˝ |
17 | Gabríel Freyr Björnsson | 0 |
Hrađskákmót Höfuđstađar Norđurlands!
Laugardagur, 22. febrúar 2014
Hiđ árlega Hrađskákmót Akureyrar verđur háđ á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Teflt verđur um hinn eftirsóknarverđa titil Hrađskákmeistari Akureyrar.Í ţeim slag eru margir kallađir, en bara einn útvalinn. Spurningin er hvort núverandi meistara, Rúnari Sigurpálssyni, takist ađ verja titil sinn, hvort gamlir og gráir meistarar muni taka fram skóna og leggja hann ađ velli, eđa hvort nýstirnin taki mótiđ međ trompi og máti ţá sem rosknari eru. Allt af ţessu getur gerst og margt fleira.
Eitt er víst = ţađ verđur grimmilega gaman!
Allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir og kaffiđ endist.
Rúnar rúllar upp
Fimmtudagur, 20. febrúar 2014

Ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld. 15 keppendur mćttu til leiks, allt frá grunnskólanemum til ellilífeyrisţega. Rúnar Sigurpálsson var í miklu stuđi, sigrađi af miklu öryggi og vann allar sínar skákir. Nćstir komu Áskell Örn og Jón Kristinn. Lokastöđuna má sjá hér ađ neđan svo og heildarstöđuna ađ loknum ţremur mótum.
Nćsta mót er Hrađskákmót Akureyrar og hefst ţađ á sunnudag kl. 13.00
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hrađskák á fimmtudag og sunnudag
Fimmtudagur, 20. febrúar 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurlandameistarar úr Skákfélaginu!
Mánudagur, 17. febrúar 2014
Skákţing Akureyrar - Landsbankamótiđ:
Mánudagur, 17. febrúar 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokaumferđ Landsbankamótsins
Laugardagur, 15. febrúar 2014
Eins peđs fleygur
Mánudagur, 10. febrúar 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Akureyrar!
Sunnudagur, 9. febrúar 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
STÓRAFMĆLI!
Laugardagur, 8. febrúar 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)