STÓRAFMĆLI!

Afmćli

Skákfélag Akureyrar var stofnađ 10. febrúar áriđ 1919. Ţađ verđur ţví 95 ára núna á mánudaginn. Ef ţađ er ekki tilefni til ađ halda veislu ţá eru veislur ofmetnar. Ekki var hátíđ fátíđ í ţá tíđ er félagiđ var stofnađ. Í tilefni dagsins verđur opiđ hús frá kl. 20 í suđurenda húsakynna félagsins. Í norđurendanum verđa tefldar tvćr skákir í Skákţinginu og hefjast ţćr kl. 18. Bođiđ verđur upp á kaffi og kökur og ekki ósennilegt ađ gestir fái ađ spreyta sig í hrađskák, ef vilji er fyrir hendi. Allir félagar og velunnarar félagsins eru hvattir til ađ mćta. Til hamingju međ afmćliđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband