Hrađskák á fimmtudag og sunnudag

tmnkuer.jpg

Í köld kl. 20 fer fram ţriđja umferđ TM-mótarađarinnar. Vćnta má ađ hún verđi góđ upphitun fyrir Hrađskákmót Akureyrar sem fram fer á sunnudag kl. 13.

Stađa efstu manna í TM-mótaröđinni eftir tvćr umferđir  er sem hér segir:

Rúnar Sigurpálsson 22 vinningar

Sigurđur Arnarson 19 vinningar

Jón Kristinn Ţorgeirsson 17 vinningar

Tómas Veigar Sigurđarson 13 vinningar

Áskell Örn Kárason og Smári Ólafsson 11 vinningar

Haki Jóhannesson, Kristinn P. Magnússon og Símon Ţórhallsson 7,5 vinningar

Ađrir minna.

Alls hafa 15 keppendur tekiđ ţátt í mótinu í 2 fyrstu umferđunum en heyrst hefur ađ ungur, öflugur skákmađur muni nú mćta til leiks í fyrsta sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband