Dagskrá nćstu vikna

Eins og lesendum er sjálfsagt kunnugt stendur nú yfir Skákţing Akureyrar-Landsbankamótiđ. Ţađ setur mestan svip á dagskrá nćstu vikna.

Eins og ćvinlega eru skákćfingar fyrir börn og unglinga á mánudögum og miđvikudögum auk ţess sem ćskan og ellin eigast viđ á ţriđjudögum.

Í kvöld, fimmtudaginn 6. febrúar fer fram 7. umferđ skákţingsins. Hefst umferđin kl. 18.00

Sunnudaginn 9. feb. fer 8. umferđin fram og hefst hún kl. 13.00

Mánudaginn 10. febrúar er afmćlisdagur Skákfélags Akureyrar. Ţá verđur opiđ hús frá kl. 20 ţar sem skákfélagsmenn og velunnarar eru bođnir velkomnir. Líklegt er ađ slegiđ verđi upp hrađskákkeppni međ einhverju sniđi. Ţann sama dag verđa tefldar tvćr skákir í skákţinginu og hefjast ţćr kl. 18.00.

Fimmtudaginn 13. febrúar verđur opiđ hús kl. 20. Ţá verđur fluttur skákfyrirlestur. Tvö ţemu koma til greina. Annađ hvort verđur fjallađ um skiptamunsfórnir eđa um ađ fleyga borđiđ í tvennt međ peđaframrás. Ţetta verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.

Sunnudaginn 16. feb. fer lokaumferđ Skákţings Akureyrar - Landsbankamótsins fram og hefst umferđin kl. 13.00  

Sunnudaginn 23. febrúar fer fram Hrađskákmót Akureyrar. Mótiđ hefst kl. 20.00

Síđan styttist í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem hefst 28. febrúar.

 


Súkkulađiskák

Eitt af ţeim skákmótum sem nú eru í gangi er Nóa Siríus mótiđ 2014 sem er gestamót GM Hellis og Breiđabilks. Ţar eru 70 keppendur og ţar af ţrír úr Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru ţeir Halldór Brynjar Halldórsson, Stefán Bergsson og Mikael Jóhann Karlsson. Gengi okkar manna og annarra má sjá á slóđinni http://chess-results.com/tnr121026.aspx?lan=1&art=0&fed=ISL&turdet=YES&flag=30&wi=821

Halldór Brynjar er ađ tefla í sínu fyrsta einstaklingsmóti í háa herrans tíđ og á í nćstu umferđ ađ kljást viđ félaga sinn Stefán Bergsson.

 


Skákţing Akureyrar - Landsbankamótiđ

Jón Kristinn heldur forystunni

Skákskýrandi umferđarinnarAđeins voru tefldar ţrjár skákir af fimm í 6. umferđ mótsins í dag. Hinum tveimur er frestađ til ţriđjudags.   Í toppbaráttunni dró ţó til tíđinda. Yngsti keppandinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson, hélt efsta sćtinu eftir sigur í vandađri skák gegn Sigurđi Eríkssyni - sem nú hefur tapađ tveimur skákum í röđ eftir fantagóđa byrjun. Sigurđur fórnađi peđi heldur ógćtilega í miđtaflinu. Jón ţá peđiđ og skipti svo upp sem mest hann mátti. Endatafliđ var heldur ţvćlingslegt, en ţó hillti ávallt undir sigur ungstirnisins, sem varđ stađreynd eftir 61. leik. Jón er ţađ međ kominn međ fimm og hálfan vinning eftir sex skákir. Ţó er ekki langt í nćsta mann; Haraldur meistari fyrra árs bítur líka grimmilega frá sér og lagđi í ţetta sinn Hjörleif ađ velli í magnađri skák. Ţar lék Öxndćlingur af sér skiptamun snemma tafls, en stađan var ákaflega lokuđ og seintelfd. Ađ mati Sveinbjörns skáskýranda (sjá mynd), fór Stýrimađur svo hćgt í sakirnar ađ skömm var ađ. Hann vann ţó ađ lokum, nokkuđ sannfćrandi ađ mati áhorfenda. Ţriđja skákin var einnig sviptingasöm. Í rólegri stöđu fórnađi Andri tveimur mönnum fyrir hrók og vonir um góđa framrás í endatafli. Tókst honum ađ ţjarma nokkuđ ađ Jakobi Silgfirđingi og komst í hróksendatafl peđi yfir. Var Jakob í skuggalegu tímahraki ađ vanda. Hann kunni ţó vel ađ verjast í ţessari stöđu og sćttust kapparnir á skiptan hluteftir 50 leiki. Hefur Andri ţar međ tekiđ glćsilega forystu í keppninni um jafntefliskónginn - međ fimm í sex skákum. 

Ljóst er ađ ţeir Jón Kristinn og Haraldur berjast öđrum fremur um titilinn ţetta áriđ.  Eru ţeir á góđri leiđ međ ađ stinga ađra keppendur af, sá fyrrnefndi hefur ađeins leyft eitt jafntefli og hinn er međ tvö. Sigurđur er svo vinningi á eftir Haraldi. Ađrir hafa eitthvađ fćrri vinninga en stađan óljós vegna frestađra skáka. Annars má berja öll herlegheitin augum á Chess-Results ađ venju. 


Skákţing Reykjavíkur

Á sama tíma og Skákţing Akureyrar er í gangi hér nyrđra stendur yfir Skákţing Reykjavíkur syđra. Ţegar ţetta er pikkađ eru átta umferđir búnar af níu. Nokkrir skákfélagsmenn taka ţátt í ţessu móti og verđur nú greint frá árangri ţeirra fram til ţessa....

TM-mótaröđin, 2. umferđ

Í dag fór fram önnur umferđ TM-mótarađarinnar í hrađskák. 11 handfljótir og hrađhugsandi skákmenn á öllum aldri mćttu og börđu hver á öđrum í bróđerni. Svo fór ađ lokum ađ Rúnar Sigurpálsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson deildu sigrinum og fengu hvor um...

SŢA - Landsbankamótiđ:

Sá yngsti í forystunni! Skákţingiđ er sannkallađ kynslóđamót. Ţađ eru afar mćttir til leiks innan um börn og miđaldra skörunga. Ömmurnar eru heldur ekki langt undan. Í fimmtu umferđ, sem tefld var í gćr áttust m.a. viđ tveir yngstu keppendurnir (í...

TM-mótaröđin á morgun!

Eftir nokkurt hlé verđur nú haldiđ áfram međ TM-mótaröđina góđkunnu. Hefst baráttan kl. 20 á fimmtudagskvöld 30. janúar. Öllum heimil ţátttaka, ekki síst ţeim sem eru handfljótir og snarráđir, enda verđa tefldar hrađskákir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Í...

Skákdagsmótiđ:

Lundarskóli og Brekkuskóli jafnir eftir furđustigareikning! Eins og ađ var stefnt áttust ţessir tveir miklu skákskólar viđ á Skákdaginn sjálfan. Útlit var fyrir jafna og spennandi keppni, ţar sem Lundskćlingar beittu tveimur miklum gćđingum fyrir sinn...

Símon skákmeistari Lundarskóla!

Í Lundarskóla stunda nám tveir af öflugustu skákunglingum landsins. Ţegar efnt var til Lundarskólamóts í skák sl. föstudag kom í ljós ađ enginn úr efstu bekkjum skólans treysti sér til ađ etja kappi viđ ţá bekkjarbrćđur, Símon Ţórhallsson og J ón Kristin...

Skákdagurinn á morgun!

- og fleira markvert. Á morgun, 26. janúar er Skákdagurinn haldinn hátíđlegur eins og undanfarin ár. Opiđ hús verđur hjá Skákfélaginu frá kl. 13. Ţá verđur efnt til skákkeppni milli tveggja grunnskóla á Akureyri, Brekkuskóla og Lundarskóla og er stefnt...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband