Jón Kristinn Ţorgeirsson skákmeistari Akureyrar!

jokko_1-2014.jpg

Sá fáheyrđi atburđur gerđist í dag ađ unglingur úr 9. bekk tryggđi sér titilinn skákmeistari Akureyrar áriđ 2014! Ţađ sem gerir ţetta enn merkilegra er ađ enn er ólokiđ heilli umferđ í mótinu! Ţetta varđ ljóst ţegar fráfarandi skákmeistari Akureyrar og helsti keppinautur hins unga Jóns Kristins, Haraldur Haraldsson, féll á tíma međ vonda stöđu gegn Sigurđi Eiríkssyni sem leiddi mótiđ um tíma. Ţegar ţetta varđ ljóst sömdu Jón og Jakob Sigurđsson um jafntefli.  Skömmu síđar gafst Logi Rúnar Jónsson upp fyrir Andra Frey eftir vel teflt endatafl hjá hinum síđarnefnda. Andri hefur nú unniđ tvćr skákir í röđ međ glćsilegum endataflstilţrifum. Í lokaskák dagsins vann Tómas Veigar Sigurđsson Hjörleif Halldórsson. Hjörleifur tefldi byrjunina ekki nógu nákvćmt međ hvítu mönnunum og Tómas vann peđ í 13. leik. Eftir ţađ hallađi á Hjörleif og hann gafst upp í 44. leik. Skák Rúnars og Símonar var frestađ til morguns.

Skákfréttaritara rekur ekki minni til ađ jafn ungur skákmađur hafi hampađ ţessum titli. Ţar sem minni fréttaritara er óvenju slappt er lítiđ ađ marka ţađ.
Skákfélagiđ óskar skákmeistara Akureyrar til hamingju međ árangurinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband