Eins peđs fleygur

Haustmót 2013 003

Fimmtudaginn 13. febrúar verđur haldinn skákfyrirlestur í salarkynnum Skákfélags Akureyrar. Ađ ţessu sinni verđur miđtaflsfyrirlestur og ţemađ er nokkuđ óvenjulegt. Sjónum verđur beint ađ ţví ţegar peđi er leikiđ yfir miđlínu án ţess ađ auđvelt sé ađ valda ţađ međ öđru peđi og án ţess ađ ţađ eigi framtíđ fyrir sér sem frípeđ. Slíkt er gert til ađ reka fleyg í stöđu andstćđingsins og trufla liđsskipan hans. Ţetta er tvíeggjađ bragđ ţví erfitt getur veriđ ađ verja peđiđ. Ef skákin fer út í endatafl hefur sá bírćfni brennt brýr ađ baki peđinu og ţađ verđur veikleiki. Hvenćr er ţetta réttlćtanlegt og hvenćr er ţetta fífldirfska?

Í fyrirlestrinum verđur fariđ yfir nokkrar skákir međ mismunandi byrjunum og reynt ađ kryfja ţemađ. Međal ţeirra sem eiga skákirnar eru fyrrum heimsmeistarar eins og Fischer, Spassky, Tal og Kasparov.

Gert er ráđ fyrir ađ áhorfendur komi međ tillögur og innlegg eftir ţví sem ađstćđur leyfa. Herlegheitin hefjast kl. 20.00 í suđurenda skákhallarinnar. Ađgangur er ókeypis og öllum heimill.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband