Sjötta lota TM-mótarađarinnar í kvöld

tmnkuer.jpgEins og títt er á fimmtudagskvöldum verđur nú telfd hrađskák TM-syrpunni, sjötta lota af átta. Talfiđ hefst kl. 20 og engin von til annars en baráttan verđi bćđi hörđ og skemmtileg. Ađ venju er ţađ hiđ harđsnúna ungmenni Jón Kristinn Ţorgeirsson sem hefur forystuna í syprunni međ 43 vinninga. Í humátt á eftir honum koma svo hinir grimmúđlegu skákjöfrar Rúnar Sigurpálsson og Sigurđur Arnarson. Ađrir standa ţessum nokkuđ ađ baki, en í kvöld gefst tćkifćri á ađ bćta ţar úr.

Gagnárás

Sunnudaginn 23. mars verđur haldiđ upp á ađ dagurinn er orđinn lengri en nóttin á Íslandi. Ţađ gefur okkur gott tilefni til ađ hafa skákfyrirlestur um gagnsóknir. Fariđ verđur yfir nokkrar skákir ţar sem annar keppandinn virđist vera međ hartnćr unniđ en andstćđingurinn nćr ađ rétta sinn hlut. Herlegheitin hefjast kl. 13.00 og er ókeypis ađgangur fyrir alla á međan húsrúm leyfir.  


TM-mótaröđin

Í dag fór fram 5. umferđ TM-mótarađarinnar. Ađ ţessu sinni mćttu 10 keppendur til leiks og tefldar voru 9 umferđir. Hart var barist og drengilega. Jón Kristinn sigrađi og hlaut 1,5 vinningum meira en nćstu menn. Jón hefur einnig forystu ţegar allar umferđir eru taldar saman eins og sjá má hér ađ neđan.

Nćsta umferđ fer fram fimmtudaginn 27. mars.

 

9.1.2014

30.1.2014

20.2.2014

13.mar

20.mar

Samtals

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8

9

11

7,5

7,5

43

Sigurđur Arnarson

11

8

8

4,5

6

37,5

Rúnar Sigurpálsson

13

9

14

  

36

Tómas Veigar Sigurđarson

7,5

5,5

6

6,5

6

31,5

Smári Ólafsson

7,5

3,5

6

4

4,5

25,5

Áskell Örn Kárason

11

 

11,5

 

5,5

22,5

Andri Freyr

7

 

9

5

4,5

21

Símon Ţórhallsson

7,5

 

5,5

6,5

4,5

19,5

Haki Jóhannesson

3,5

4

4,5

1,5

 

13,5

Sigurđur Eiríksson

  

9

2,5

3

11,5

Haraldur Haraldsson

  

6,5

5

 

11,5

Logi Rúnar Jónsson

1,5

1,5

4

 

3

10

Karl Egill Steingrímsson

3

0,5

4

2

0,5

10

Ingimar Jónsson

 

6

   

6

Gauti Páll Jónsson

  

5

  

5

Sveinbjörn Sigurđsson

  

2

  

2


Tryggingahrađskák á fimmtudagskvöld

TM-mótaröđin heldur nú áfram sem aldrei fyrr. Á morgun, fimmtudagskvöldiđ 20. mars kl. 20 stundvíslega fer fimmta lota syrpunnar fram í Skákheimilinu. Öllum heimil ţátttaka.

Brögđóttir unglingar

Í dag fór fram skylduleikjamót í salarkynnum Skákfélagsins. Tefldir voru gammbítar eđa brögđ ţar sem annar ađilinn fórnar liđi fyrir skjótari liđskipan. Ţađ var Jón Kristinn Ţorgeirsson sem valdi byrjanirnar. Skákfélagsmenn voru misjafnlega brögđóttir en...

Jokkógammbítar

Á morgun, sunnudaginn 16. mars verđur skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Tefldar verđa stöđur sem upp koma eftir byrjanir sem kalla má gammbíta. Ţannig verđur skákmönnum bođiđ ađ stíga út fyrir ţćgindarammann í byrjanavali. Ţađ er ungstirniđ Jón...

TM-mótaröđin í kvöld!

Nú hefjumst viđ handa viđ TM-mótaröđina á ný. Byrjum kl. 20 í kvöld, fimmtudag. Alli velkomnir, einkum ef ţeir kunna mannganginn! stjórnin

Stigin streyma til Skákfélagsins!

Nú er nýlokiđ glćsilegur Reykjavíkurskákmóti - međ drjúgri ađild Akureyringa. Mótinu lauk međ sigri Kínverjans Li Chao, sem fékk 8,5 vinninga í 10 skákum. Í kjölfar hans komu svo fjórir skákmenn og var einn ţeirra fyrrum SA-félaginn Helgi Ólafsson, sem...

Opiđ hús í kvöld

Opiđ hús verđur hjá Skákfélaginu í kvöld. Ekki gefst tóm til ađ halda fyrirlestur í ţetta sinn, en öllum er ţó frjálst ađ taka til máls. Annars bendir flest til ţess ađ gestir hússins taki eina og eina skák sín á milli. Á sunnudag verđur svo fimmtán...

Glćsilegur árangur á Íslandsmóti skákfélaga!

Um síđustu helgi var seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga háđur í Reykjavík. Eins og fram kom í pistli formanns eftir fyrrihlutann í október sl., voru allar fjórar sveitir félagsins í ákjósanlegri stöđu eftir ţann hluta. Viđ upphaf síđar hlutans lá fyrir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband