Íslandsmót öldunga
Sunnudagur, 25. ágúst 2019
Athygli norđlenskra öldunga er vakin á ţessu móti. Ef ţátttaka fćst hér fyrir norđan er möguleiki á ađ tefla fyrstu tvćr umferđirnar hér, ađra eđa báđar. Ţeir sem hyggja á ţátttöku verđa ţó ađ vera tilbúnir til ađ tefla í Reykjavík dagana 19-22. september. Viđ hvetjum (h)eldri skákmenn til ţátttöku í ţessu móti og ađ skrá sig hiđ fysta.
Upplýsingar um mótiđ:
Íslandsmót öldunga (65+) verđur haldiđ í fyrsta skipti sem kappskákmót 5.-22. september nk. Mótiđ verđur haldiđ í húsnćđi Skákskóla Íslands, Faxafeni 12.
Tefldar verđa sex umferđir á mótinu. Reynt er ađ koma til móts viđ ţarfir landsbyggđarmanna međ fyrirkomulagi mótsins. Tvćr hálf vinnings yfirsetur í umferđum 1-4 eru leyfđar.
Fyrstu ţrjár umferđirnar eru haldnar međ viku millibili á fimmtudögum (5.-19. september). Mótinu lýkur svo međ helgarlotu (20.-22. september).
Möguleiki er ađ Norđanmenn geti teflt 1. og jafnvel einnig 2. umferđ fyrir norđan viđ hvorn annan ţ.e. ef ţátttaka ţeirra verđur nćgjanleg góđ.
Dagskrá:
1. umferđ Fimmtudagurinn 5. september 16:00
2. umferđ Fimmtudagurinn 12. september 16:00
3. umferđ Fimmtudagurinn 19. september 16:00
4. umferđ Föstudagurinn 20. september 16:00
5. umferđ Laugardagurinn 21. september 13:00
6. umferđ Sunnudagurinn 22. september 13:00
Umhugsunartími: 90 mínútur auk 30 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.
Mótiđ er opiđ fyrir alla 65 ára og eldri. Fćddir 1954 eđa fyrr.
Ţátttökugjald: 10.000 kr. á keppenda
Verđlaun:
1. 120.000 kr. ferđastyrkur á alţjóđlegt öldungamót
2. 50.000 kr.
3. 30.000 kr.
Verđlaun skiptast eftir Hort-kerfinu.
Veit verđa sérverđlaun (verđlaunagripir) fyrir hver fimm ár (70+, 75+ o.s. frv.).
Startmótiđ sunnudaginn 8. september
Sunnudagur, 25. ágúst 2019
Upphafsmót nýrrar skáktíđar hér á Akureyri, Startmótiđ, verđur haldiđ sunnudaginn 8. september og hefst kl. 13. Tefldar verđa hrađskákir ađ venju. Allir áhugasamir eru hvattir til ađ mćta, ekki síst ungir skákmenn.
Mótaáćtlun verđur birt á nćstunni, en ţegar hefur veriđ ákveđiđ ađ haustmót félagsins hefjist ţann 22. september. Dagskrá mótsins verđur birt á nćstu dögum.
Ćfingadagskrá á haustmisseri
Föstudagur, 23. ágúst 2019
Ćfingar fyrir börn og unglinga verđa sem hér segir:
Mánudagar kl. 17.30-19.00. Ţjálfarar Elsa og Hilmir. Hefst 2. september.
Miđvikudagar kl. 17-18.30. Ţjálfarar Sigurđur og Andri. Hefst 4. september.
Ćfingagjald fyrir önnina er ţađ sama og í fyrra, kr. 6.000. Ţađ verđur rukkađ fyrir miđjan október.
Viđ gerum ráđ fyrir ađ mánudagstímarnir henti frekar yngri nemendum (f. 2010 og síđar) og miđvikudagstímarnir ţeim sem eru fćddir 2009 og fyrr. Ţetta getur ţó veriđ sveigjanlegt og ţeir sem eru skráđir á ćfingar eru velkomnir ađ mćta BĆĐI á mánudögum og miđvikudögum međan húsrúm leyfir. Viđ getum ţurft ađ takmarka fjöldann ef ađsókn verđur mikil, en til greina kemur ađ bćta viđ ţriđja ćfingatímanum viđ. Ţađ rćđst eftir miđjan september og verđur ţá reynt ađ finna tíma í samráđi viđ nemendur og forráđamenn.
Gert er ráđ fyrir ađ laugardagsmótin haldi áfram, ţau verđa auglýst sérstaklega innan skamms.
Hćgt er ađ skrá nemendur međ tölvupósti á askell@simnet.is, á facebook eđa á stađnum ţegar ćfingar hefjast.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarnámskeiđ
Mánudagur, 3. júní 2019
Velheppnuđu afmćlisskákmóti lokiđ
Mánudagur, 3. júní 2019
Spil og leikir | Breytt 4.6.2019 kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Alţjóđlegt skákmót á Akureyri
Ţriđjudagur, 21. maí 2019
Símon sigurvegari BSO-mótsins
Föstudagur, 17. maí 2019
BSO-mótiđ
Ţriđjudagur, 14. maí 2019
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđ - níunda og nćstsíđasta lota á fimmtudagskvöld
Miđvikudagur, 8. maí 2019
Jökull Máni og Bergur Ingi unnu síđasta laugardagsmótiđ
Ţriđjudagur, 7. maí 2019