Fćrsluflokkur: Fréttir

Haustmót - 1. umferđ

Haustmót Skákfélags Akureyrar hófst í dag. Tíu skákmenn taka ţátt ađ ţessu sinni; ţar á međal er siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson sem leggur á sig akstur frá Siglufirđi til Akureyrar í hverri umferđ !. Svartur átti ekki góđan dag ţví allar nema...

Opiđ hús – mótaröđ

Fyrsta mótiđ í ćfinga mótaröđinni fór fram í kvöld. Mótaröđin er nýjung hjá félaginu, en keppendur safna vinningum til áramóta og ţá verđa heildarvinningar taldir. Sá sem nćr sér í flesta vinninga vinnur, en verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin....

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010.

Hjörleifur Halldórsson núverandi meistari S.A. Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótiđ, sem er ein af undirstöđunum í starfsemi félagsins ár hvert, ţjónar einnig sem meistaramót Skákfélags Akureyrar. Teflt...

Ný heimasíđa

Skákfélag Akureyrar hefur í dag tekiđ í notkun nýja heimasíđu. Međ tilkomu nýju síđunnar opnast möguleiki á ađ láta skákir fylgja međ fréttum. Sá möguleiki verđur vel nýttur í komandi Haustmóti. Áhersla verđur áfram lögđ á ađ hér verđi ađ finna allar...

Skipulag fyrir opin hús í vetur.

Skákfélagiđ hefur ákveđiđ ađ brydda upp á ţeirri nýjung ađ standa fyrir opnu húsi öll fimmtudagskvöld í vetur. Stjórn félagsins hefur útfćrt skipulag fyrir opin hús og verđur ţađ eftirfarandi: 1. Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánađar verđa fyrirlestrar um...

Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íţróttahöllinni í dag. Átta skákmenn mćttu til leiks, missáttir viđ árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikar enduđu...

Áskell efstur á skákćfingu

Í kvöld var opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváđu 10 manns ađ taka ćfingu međ fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferđ, allir viđ alla. Svo fór ađ nýkjörinn formađur sigrađi međ fullu húsi eđa alls 9 vinninga. Í 2. sćti varđ hinn ungi...

Áskell Örn nýr formađur

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn í gćrkvöldi. Ţar gerđust ţau stórtíđindi ađ Gylfi Ţórhallsson, sem gengt hefur stöđu formanns undanfarin ár og alls í 14 ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Í stađ hans var Áskell Örn Kárason...

Áskell Örn međ fullt hús á Startmótinu.

Starfsár Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ hinu árlega Startmóti. Rćddur var sá möguleiki ađ halda mótiđ utandyra, enda hefur veriđ einmuna blíđa í Eyjarfirđi undanfarna daga. Niđurstađa umrćđunnar varđ hinsvegar sú ađ hitinn úti vćri of mikill til...

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar.

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 5.september kl. 14.00 međ startmóti, hrađskákmót. Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30. Ćfingagjald fram ađ áramótum er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband