Áskell efstur á skákćfingu

Í kvöld var opiđ hús hjá Skákfélagi Akureyrar og ákváđu 10 manns ađ taka ćfingu međ fimm mínútna umhugsunartíma. Var tefld ein umferđ, allir viđ alla. Svo fór ađ nýkjörinn formađur sigrađi međ fullu húsi eđa alls 9 vinninga. Í 2. sćti varđ hinn ungi Mikael Jóhann Karlsson međ 6 vinninga

 

Úrslit:

Áskell Örn 9

Mikael Jóhann 6

Sigurđur Arnarson 5,5

Haki, Tómas Veigar, og Smári 4,5

Guđmundur Freyr 4

Sigurđur Eiríksson 3,5

Bragi Pálmason 3

Tómas Smári 0,5

Opiđ hús verđur á hverju fimmtudagskvöldi í vetur í Íţróttahöllinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband