Opiđ hús – mótaröđ

Áskell Örn

Fyrsta mótiđ í ćfinga mótaröđinni fór fram í kvöld. Mótaröđin er nýjung hjá félaginu, en keppendur safna vinningum til áramóta og ţá verđa heildarvinningar taldir. Sá sem nćr sér í flesta vinninga vinnur, en verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Átta skákmenn á öllum aldri mćttu til leiks í kvöld. Lesa mátti úr augnaráđi ţeirra ađ allir ćtluđu ţeir sér ađ hefja keppni í mótaröđinni  af miklum krafti, enda eiga ţeir sem oftast mćta mesta möguleika.

Áskell á greinilega ennţá laust hillupláss, ţví hann náđi sér í 11 vinninga og stendur best ađ vígi ađ svo stöddu. Ţetta mun vera ţriđji sigur Áskels af fyrstu fjórum mótum vetrarins, eđa sem samsvarar öllum mótum sem hann hefur á annađ borđ tekiđ ţátt í. Sigurđur Arnarson náđi í nćst flesta vinninga, eđa 9 og Sigurđur Eiríksson og Mikael Jóhann Karlsson deildu ţriđja sćtinu međ 8,5 vinninga.

Stađan:

1.      Áskell Örn Kárason                     11 vinningar af 14.

2.      Sigurđur Arnarson                        9

3.      Sigurđur Eiríksson                        8,5

4.      Mikael Jóhann Karlsson               8,5

5.      Tómas Veigar Sigurđarson           7,5

6.      Jón Kristinn Ţorgeirsson               6,5

7.      Sveinbjörn Ó. Sigurđsson             5

Opiđ hús - Mótaröđ

23. september 2010

 

 

1

2

3

4

5

6

7

8

Samtals

1

Áskell Örn Kárason

 

0 1

1 1

1 0

1 1

1 1

1 ˝

1 ˝

11

2

Sigurđur Arnarson

1 0

 

1 0

0 1

˝ ˝

1 1

1 1

1 0

9

3

Sigurđur Eiríksson

0 0

0 1

 

1 0

1 1

1 1

1 1

0 ˝

4

Sveinbjörn Sigurđsson

0 1

1 0

0 0

 

0 0

1 1

0 0

1 0

5

5

Mikael Jóhann Karlsson

0 0

 ˝ ˝

0 1

1 1

 

1 1

0 1

1 ˝

6

Tómas Smári 

0 0

0 0

0 0

0 0

0 0

 

0 0

0 0

0

7

Tómas Veigar 

0 ˝

0 0

0 0

1 1

1 0

1 1

 

1 1

8

Jón Kristinn

0 ˝

0 1

1 ˝

0 1

0 ˝

1 1

0 0

 

 

Nćst á dagskrá hjá félaginu er Haustmótiđ sem hefst á sunnudaginn kl. 14. Ítarlegar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu félagsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband