Ný heimasíđa

Skákfélag Akureyrar hefur í dag tekiđ í notkun nýja heimasíđu.

Međ tilkomu nýju síđunnar opnast möguleiki á ađ láta skákir fylgja međ fréttum. Sá möguleiki verđur vel nýttur í komandi Haustmóti.

Áhersla verđur áfram lögđ á ađ hér verđi ađ finna allar upplýsingar er varđa starf félagsins ásamt nýjustu fréttum frá öllum viđburđum.

Félagsmenn og gestir sem hafa uppástungur um efni eđa breytingar á síđunni eru hvattir til ţess ađ hafa samband viđ umsjónarmann í veffanginu ha090199 [hjá] unak.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband