Fćrsluflokkur: Fréttir

Opiđ hús - Mótaröđ

Önnur umferđ mótarađarinnar fór fram í kvöld. Líkt og í ţeirri fyrstu náđi Áskell sér í 11 vinninga, en í ţetta skiptiđ jafnađi hinn efnilegi Mikael Jóhann árangur Áskels. Sigurđur Eiríksson kom nćstur međ 9 vinninga. Stađan í mótaröđinni er ţá ţannig ađ...

Pistill formanns um Íslandsmót skákfélaga.

Um síđustu helgi var 1-4. umferđ á Íslandsmóti skákfélaga (áđur deildakeppninni) háđ í Rimaskóla í Reykjavík. Eins og í fyrra sendi Skákfélagiđ fjórar sveitir til keppni. A-sveitin tefldi á ný í fyrstu deild eftir ađ hafa gert stuttan stans í ţeirri...

Opiđ hús - Vegna landsleiks í fótbolta frestast fyrirlestur kvöldsins um klukkustund

ATH. Fyrirlestur kvöldsins frestast um klukkustund og hefst kl. 21. Fyrsta fimmtudag hvers mánađar í vetur verđa frćđslukvöld á vegum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Fyrsta frćđslukvöldiđ verđur fimmtudaginn 7. október í umsjá Sigurđur Arnarsonar...

Haustmót 4. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli efstir

Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson eru efstir ađ loknum fjórum umferđum. Jóhann Óli hafđi betur gegn Andra Frey eftir langa baráttu og Tómas Veigar vann Mikael Jóhann. Siglfirđingurinn vann ađra skákina í röđ og heldur fullu húsi frá ţví göngin opnuđu....

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur - ţrír skákfélagsmenn taka ţátt

Haustmót er ekki eingöngu haldiđ á Akureyri ţessa daganna. Hjá Taflfélagi Reykjavíkur fer fram Haustmót sem jafnframt er 110 ára afmćlismót félagsins. Ţrír félagsmenn í S.A. taka ţátt í mótinu; Gylfi Ţórhallsson tekur ţátt í A flokki og Ţór Valtýsson og...

Haustmót – 3. umferđ. Andri Freyr vann Mikael Jóhann.

Ţriđja umferđ haustmótsins var tefld í dag. Margar áhugaverđar skákir litu dagsins ljós; mönnum var fórnađ, upp komu ţvinguđ endatöfl og skemmtileg mátstef. Siglfirđingurinn brosti blítt eftir ađ hafa ekiđ um Héđinsfjarđargöngin og unniđ tempó í...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 - Skákir

Skákir mótsins _____________________________________________________________

Opiđ hús - Sigurđur Arnarson heldur fyrirlestur fimmtudaginn 7. október

Fyrsta fimmtudag hvers mánađar í vetur verđa frćđslukvöld á vegum Skákfélags Akureyrar í Íţróttahöllinni. Fyrsta frćđslukvöldiđ verđur fimmtudaginn 7. október í umsjá Sigurđur Arnarsonar og umfjöllunarefniđ verđur minnihlutaárásir á drottningarvćng....

Haustmót – Tvćr frestađar skákir tefldar í kvöld.

Tvćr frestađar skákir voru tefldar í kvöld. Annars vegar áttust viđ Mikael Jóhann Karlsson og Jón Magnússon, hins vegar Hersteinn Bjarki Heiđarsson og Andri Freyr Björgvinsson. Leikar fóru ţannig ađ Mikael hafđi betur gegn Jóni og Hersteinn gegn Andra...

Haustmót 2. umferđ – Tómas Veigar og Jóhann Óli Eiđsson efstir

Önnur umferđ Haustmótsins var tefld í kvöld. Líkt og búist var viđ kom Jakob Sćvar akandi sem leiđ lá yfir Lágheiđina frá Siglufirđi; líklega var um ađ rćđa síđustu ferđ hans ţessa leiđ ţví Héđinsfjarđargöngin verđa formlega opnuđ um helgina. Tilkoma...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband