Tómas Veigar sigrađi á 15 mínútna móti

Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson
Tómas Veigar og Sigurđur Arnarson
 Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íţróttahöllinni í dag. Átta skákmenn mćttu til leiks, missáttir viđ árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
 
Leikar enduđu ţannig ađ Tómas Veigar landađi flestum vinningum, eđa 6 af 7 mögulegum. Í öđru sćti var Sigurđur Arnarson međ 5 vinninga og í ţriđja sćti var Smári Ólafsson međ 4. 
 
Ađ móti loknu var dregiđ um aukaverđlaun úr hópi keppenda . Verđlaunin, gjafabréf frá veitingastađnum Krua Siam, komu í hlut Sigurđar Eiríkssonar.
 
Úrslit:

1.      Tómas Veigar Sigurđarson 6 vinningar af 7.

2.      Sigurđur Arnarson 5

3.      Smári Ólafsson 4 

4.-5. Mikael Jóhann Karlsson og Sigurđur Eiríksson 3˝

6.   Haki Jóhannesson 2˝

7.   Jón Kristinn Ţorgeirsson 2

8.   Ari Friđfinnsson 1˝  

15 mínútna mót

19. september 2010
  12345678Samtals
1Mikael Jóhann Karlsson 0˝11001
2Sigurđur Eiríksson1 0˝1010
3Ari Friđfinnsson˝1 00000
4Jón Kristinn Ţorgeirsson0˝1 ˝0002
5Haki Jóhannesson001˝ 001
6Tómas Veigar Sigurđarson11111 106
7Smári Ólafsson101110 04
8Sigurđur Arnarson0111011 5

 

Nćst á dagskrá hjá félaginu er opiđ hús nćsta fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl. 17:00 til 18:30 Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalin í ţví.

Međfylgandi eru nokkrar af skákum mótsins, skráđar eftir minni fréttaritara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband