Skipulag fyrir opin hús í vetur.

Skákfélagiđ hefur ákveđiđ ađ brydda upp á ţeirri nýjung ađ standa fyrir opnu húsi öll fimmtudagskvöld í vetur. Stjórn félagsins hefur útfćrt skipulag fyrir opin hús og verđur ţađ eftirfarandi:

1.  Fyrsta fimmtudagskvöld hvers mánađar verđa fyrirlestrar um eitthvađ fyrirfram ákveđiđ og auglýst ţema. Fyrirlestrarnir verđa í umsjá Sigurđar Arnarsonar en honum til ađstođar verđa Tómas Veigar, Áskell Örn og fleiri. Ef tími gefst til geta ţátttakendur gripiđ í skák ađ fyrirlestri loknum.

2.  Hrađskákmót verđa haldin annan og ţriđja fimmtudag hvers mánađar. Vinningum verđur safnađ til áramóta og ţá verđa veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Sá sigrar sem fćr flesta vinninga. Ađgangseyrir er kr. 500 og er kaffi innifaliđ.

*Ef fimmtudagskvöldin eru fimm í mánuđinum eins og nú í september verđa mótskvöldin ţrjú. 

3.  Lokafimmtudagur hvers mánađar er óskipulagđur og frítt inn. Tilvaliđ ađ líta í bók, spjalla eđa grípa í skák. Félagar geta komiđ međ hugmyndir um hvernig honum skuli ráđstafađ. Hćgt er ađ senda tillögur á askell@simnet.is. 

 Allar hugmyndir vel ţegnar !

*Ef ákveđiđ er ađ taka mót verđur ţađ ekki reiknađ međ til lokaverđlauna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband