Frá ađalfundi

Ađalfundur Skákfélagsins var haldinn sunnudaginn 9. september og fór ţar flest fram međ hefđbundnu sniđi. Formađur flutti skýrslu sína og gjaldkeri kynnti reikninga félagsins. Hvorutveggja hefur ţegar veriđ birt hér á síđunni. Nokkuđ var á fundinum rćtt um starfsemi liđins árs, en ţó eiknum um ţađ sem framundan er, en 100. starfsári félagsins fer nú í hönd og mun sá merki áfangi setja nokkuđ mark sitt á starfiđ.  Reikningar voru samţykktir án athugasemda og kemur ţar fram ađ reksturinn er í járnum og hefur félagiđ veriđ rekiđ hallalaust um árabil. 

Ný stjórn var kjörin; Áskell Örn Kárason endurkjörinn formađur og ţau Andri Freyr Björgvinsson, Pia Sigurlína Vinikka, Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson sömuleiđis endurkjörin. Haraldur Haraldsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Rúnar Sigurpálsson kjörinn í hans stađ. Eru Haraldi ţökkuđ farsćl störf fyrir félagiđ um árabil um leiđ og ljóst er ađ mikill fengur er ađ Rúnari í stjórnina, en hann er ekki međ öllu ókunnur stjórnarstörfum í félaginu. Stjórnin á enn eftir ađ skipta međ sér verkum. 


Jón međ yfirburđi

Fimmtudaginn 13. september fór önnur lota Mótarađarinnar fram. Sjö keppendur mćttu til leiks ađ ţessu sinni og var tefld tvöföld umferđ. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson bar höfuđ og herđar yfir ađra keppendur og hlaut 11 vinninga af 12 mögulegum. Ađeins aldursforseti mótsin, Ólafur Kristjánsson, náđi af honum einum punkti. Nćstu menn reittu hver af öđrum.
Úrslitin úr tveimur fyrstu mótunum má sjá hér ađ neđan sem og heildarfjölda vinninga. Keppendum er rađađ eftir árangri fimmtudagsins.

Á morgun, sunnudag, fer fram fimmtán mínútna mót hjá SA og hefst ţađ kl. 13.00. Skráning á stađnum.

 

06.09.

13.09.

 

Samtals

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson

7.5

11

 

18.5

 

Sigurđur Arnarson

4.5

7.5

 

12

 

Andri Freyr Björgvinsson

5.5

7

 

12.5

 

Ólafur Kristjánsson

 

7

 

7

 

Símon Ţórhallsson

3

6

 

9

 

Sigurđur Eiríksson

 

2.5

 

2.5

 

Heiđar Ólafsson

0

1

 

1

 

Smári Ólafsson

6

  

6

 

Haki Jóhannesson

3.5

  

3.5

 

Karl Egill Steingrímsson

3

  

3

 

Hjörtur Steinbergsson

3

  

3

 

 

 


Mótaröđin

Fimmtudaginn 6. sept. fór 1. umferđ Mótarađarinnar fram. Alls mćttu 9 keppendur og öttu kappi í hrađskák. Úrslit urđu sem hér segir:

Jón Kristinn Ţorgeirsson7.5
Smári Ólafsson6
Andri Freyr Björgvinsson5.5
Sigurđur Arnarson4.5
Haki Jóhannesson3.5
Karl Egill Steingrímsson3
Símon Ţórhallsson3
Hjörtur Steinbergsson3
Heiđar Ólafsson0


Nćsta umferđ fer fram fimmtudaginn 13. september kl. 20.


Ađalfundur SA 9. september kl. 13

Viđ minnum á ađalfundinn á morgun. Venjuleg ađalfundarstörf, sem skv. lögum eru ţessi: Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara. Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar. Formađur flytur skýrslu stjórnar. Lesin árskýrsla...

Mótaröđin

Hin vinsćla Mótaröđ hefst fimmtudaginn 6. sept kl. 20.00. Eins og áđur safna ţátttakendur vinningum yfir veturinn og sigurvegari verđur krýndur fyrir jól. Öll velkomin.

Ólafur startmeistari

Fyrsta mót á nýju tímabili, Startmótiđ, var háđ sunnudaginn 2. september. Níu keppendur voru mćttir og fór svo: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Ólafur Kristjánsson 1 1 1 1 0 1 1 1 7 2 Áskell Örn Kárason 0 1 1 1 1 1 1 1 7 3 Elsa María Kristínardóttir 0 0 1 0 1 1 1 1...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband