A4 mótaröđin fyrir börn og unglinga.

A4 logo

 

 

 

 

Haldin verđa sjö mót nú á haustmisseri, ávallt á laugardögum kl. 10-12 Ţau eru ţessi:

22. september

6. október

20. október

3. nóvember

17. nóvember

1. desember

8. desember

Athugiđ ađ alltaf líđa tvćr vikur milli móta, nema í desember. 

Mótaröđin er styrkt af A4, sem gefur Skákfélaginu fyrirtaks tússtöflu í kennslustofu okkar og mun koma ađ góđum notum í skákkennslunni. tússtafla

 


Mótaröđ 3; Jón Kristinn tapađi

.... ađ vísu bara einni skák af 9 í ţriđju lotu mótarađarinnar ţetta haustiđ. Stóđst ekki drottningarfórn Karls Egils. Hinsvegar vann téđur Jón Kristinn hinar átta skákirnar og stóđ ţví uppi sem sigurvegari - eins og í hinum lotunum tveimur. Hann heldur ţví forystusćtinu í mótaröđinni nokkuđ örugglega.  Mótstaflan segir annars alla söguna:

  12345678910 
1Jón Kristinn Ţorgeirsson 1111110118
2Símon Ţórhallsson0 1˝111101
3Áskell Örn Kárason00 10111116
4Elsa María Kristínardóttir0˝0 101111
5Haki Jóhannesson0010 101115
6Andri Freyr Björgvinsson00010 11115
7Sigurđur Eiríksson000010 1114
8Karl Egill Steingrímsson1000000 113
9Hjörtur Steinbergsson01000000 12
10Hilmir Vilhjálmsson000000000 0

 


Bloggfćrslur 21. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband