Haustmót Skákfélags Akureyrar 2018

Fyrirhugađ er ađ mótiđ verđi sjö umferđir og er dagskrá sem hér segir:

Sunnudagur 23. september kl. 13.00      1. umferđ

Fimmtudagur 27. september kl. 18.00     2. umferđ

Sunnudagur 30. september kl. 13.00      3.umferđ

Fimmtudagur 4. október kl. 18.00        4.umferđ

Laugardagur 6. október kl. 13.00        5. umferđ

Fimmtudagur 11. október kl. 18.00       6.umferđ

Sunnudagur 14. október kl. 13.00        7. umferđ

Röđun verđur eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţátttakenda leyfir (11 eđa fleiri). Ef ţátttaendur verđa 10 eđa fćrri, munu allir tefla viđ alla og fjöldi umferđa sem ţví nemur.  

Skráning er hjá formanni félagsins í askell@akmennt.is, međ skilabođum á Facebook síđu félagsins eđa á skákstađ, í síđasta lagi 15. mínútum fyrir upphaf fyrstu umferđar. 

Ţátttökugjald á mótiđ er kr. 3.000 fyrir félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Eins og áđur eru ţeir unglingar sem greiđa ćfingagjald undanţegnir ţátttökugjaldi.

Umhugsunartími er 90 mínútur á skákina, auk 30 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. 

Haustmótiđ er meistaramót Skákfélags Akureyrar. Núverandi meistari félagsins er Fide-meistarinn Jón Kristinn Ţorgeirsson


Sex í 15 mínútur

Sex keppendur mćttu til leiks á 15 mínútna mótinu í dag, 16. september. Fór vel á međ ţeim eins og gefur ađ skilja og skráđust úrslit sem hér segir:

  123456 
1Áskell Örn Kárason 1˝11˝4
2Sigurđur Arnarson0 11114
3Símon Ţórhallsson˝0 111
4Benedikt Stefánsson000 ˝1
5Sigurđur Eiríksson000˝ 1
6Arnar Smári Signýjarson˝0000 ˝

Nćsta mót verđur á fimmtudag, ţegar mótaröđin heldur áfram. Haustmótiđ hefst svo á sunnudaginn, eins og auglýst verđur hér á síđunni.

 


15 mínútna mót sunnudag

Í dag, sunnudaginn 16. september verđur hćgt ađ tefla skákir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Góđ tilbreyting frá hrađskákinni. Tafliđ hefst kl. 13.


Frá ađalfundi

Ađalfundur Skákfélagsins var haldinn sunnudaginn 9. september og fór ţar flest fram međ hefđbundnu sniđi. Formađur flutti skýrslu sína og gjaldkeri kynnti reikninga félagsins. Hvorutveggja hefur ţegar veriđ birt hér á síđunni. Nokkuđ var á fundinum rćtt um starfsemi liđins árs, en ţó eiknum um ţađ sem framundan er, en 100. starfsári félagsins fer nú í hönd og mun sá merki áfangi setja nokkuđ mark sitt á starfiđ.  Reikningar voru samţykktir án athugasemda og kemur ţar fram ađ reksturinn er í járnum og hefur félagiđ veriđ rekiđ hallalaust um árabil. 

Ný stjórn var kjörin; Áskell Örn Kárason endurkjörinn formađur og ţau Andri Freyr Björgvinsson, Pia Sigurlína Vinikka, Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson sömuleiđis endurkjörin. Haraldur Haraldsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Rúnar Sigurpálsson kjörinn í hans stađ. Eru Haraldi ţökkuđ farsćl störf fyrir félagiđ um árabil um leiđ og ljóst er ađ mikill fengur er ađ Rúnari í stjórnina, en hann er ekki međ öllu ókunnur stjórnarstörfum í félaginu. Stjórnin á enn eftir ađ skipta međ sér verkum. 


Bloggfćrslur 16. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband