Ađalfundur SA 9. september kl. 13

Viđ minnum á ađalfundinn á morgun. Venjuleg ađalfundarstörf, sem skv. lögum eru ţessi:

  1. Formađur félagsins setur fundinn og lćtur kjósa fundarstjóra og fundarritara.
  2. Kynnt fundargerđ síđasta ađalfundar.
  3. Formađur flytur skýrslu stjórnar.
  4. Lesin árskýrsla ritara um starfsemi félagsins.
  5. Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
  6. Umrćđur umstörf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
  7. Inntaka nýrra félaga.
  8. Kosning stjórnar og annarra fastra starfsmanna.
  9. Kosning tveggja endurskođenda.
  10. Ákveđiđ árstillag félagsmanna.
  11. Umrćđur um lög og keppnisreglurfélagsins.
  12. Önnur mál

Minnst 10 félagsmenn ţurfa ađ mćta til ţess ađ fundurinn sé löglegur. Međ ţessarri fćrslu fylgja nokkrar skrár međ skjölum sem munu liggja fyrir á fundinum. Eru félagar hvattir til ađ kynna sér efni ţeirra. Ţau eru:

Ársskýrsla 2017-18 - stutt skýrsla formanns, samhljóđa ţeirri sem send er til samfélagssviđs Akureyrarbćjar.

Skýrsla um úrslit helstu móta, bćđi innan og utan félags.

Reikningar félagsins fyrir síđasta starfsár.

Reikningar minningarsjóđs Ragnars Ţorvarđarsonar.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 8. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband