Spennandi umferđ framundan í Norđurorkumótinu

Á morgun hefst 5. umferđ Skákţings Akureyrar, Norđurorkumótsins. Óhćtt er ađ segja ađ mikil spenna ríki. Hćst ber viđureign tveggja bestu skákmanna Íslands á grunnskólaaldri. Símon Ţórhallsson hefur hvítt gegn félaga sínum og vini, Jóni Kristni Ţorgeirssyni. Báđir hafa ţeir stađiđ sig mjög vel á mótinu. Jón leiđir mótiđ međ fullt hús vinninga. Í tveimur síđustu umferđum fékk hann verri stöđu út úr byrjuninni gegn kempunum Haraldi Haraldssyni og Ólafi Kristjánssyni. Honum tókst ţó ađ vinna ţá báđa eins og ađra andstćđinga sína hingađ til. Árangur hans samsvarar 2661 skákstigi og hefur hann bćtt viđ sig 46 skákstigum.
Símon er einnig taplaus í mótinu en hefur gert eitt jafntefli. Ţađ var viđ Áskel Örn Kárason og deila ţeir 2. sćti í mótinu á eftir Jóni. Símon hefur teflt af miklu öryggi allt mótiđ og aldrei lent í taphćttu. Hann hefur unniđ sér inn 34 skákstig međ frammistöđu sinni hingađ til.

Á hinum enda mótstöflunnar fer fram ekki síđur spennandi viđureign. Ţar eigast viđ tveir yngstu keppendurnir. Ţađ eru ţeir Oliver Ísak Ólason (fćddur 2002) og Gabríel Freyr Björnsson (fćddur 2004). Báđir hafa ţeir teflt vel á köflum í mótinu og eru óheppnir ađ hafa ekki landađ stórum fiskum í fyrstu fjórum umferđunum.

http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=5&wi=821


Jón efstur mćtir Símoni nćst

Í gćr lauk 4. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar.

Í fyrradag voru tefldar ţrjár skákir. Smári vann Sigurđ Eiríksson međ svörtu eftir grófan afleik ţess síđarnefnda. Ţá var stađa Smára töluvert betri en vel teflanleg á hvítt. Í viđureign ungu mannanna Gabríels og Benedikts sigrađi Bensi nokkuđ örugglega. Ţriđju skákinni, skák Jakobs og Ulker varđ fremur stutt jafntefli.

Í gćr tefldu ungir menn gegn reynsluboltum á fyrstu ţremur borđunum. Viđureignirnar gengu fyrir sig sem hér segir.

Á fyrsta borđi atti Áskell Örn kappi viđ Símon. Báđir höfđu ţeir unniđ allar sínar viđureignir fram ađ ţessari. Stađan var lengi flókin en í jafnvćgi. Í 23 leik fórnađi Símon manni fyrir 2 peđ og sóknarfćri. Stađa hans var nokkuđ álitleg en endađi međ jafntefli eftir ţráleik.

Í skák Jóns og Haraldar lenti hvítur í beyglu og svartur vann skiptamun og sótti stíft. Jón varđist vel og eftir ađ hann náđi drottningaruppskiptum fjarađi sóknin út hjá Haraldi. Jón náđi ţá ađ bćta stöđu sína jafnt og ţétt ţrátt fyrir ađ vera ađeins međ peđ upp í skiptamuninn. Hann fékk tvö samstćđ frípeđ og gat rekiđ svarta kónginn á undan sér eins og fé í rétt. Í réttinni flćktist hvíti kóngurinn í mátnet. Ţar međ komst Jón upp fyrir Áskel og Símon.

Andri Freyr stýrđi hvítu mönnunum gegn Ólafi. Hann tefldi vel og var lengst af međ heldur betra. Hann fékk góđan og virkan riddara gegn slćmum biskupi. Ţađ dugđi honum til ađ vinna peđ en ţví fylgdi nokkurt tímahrak. Í tímahrakinu tókst Ólafi ađ snúa á Andra og vann ađ lokum eftir ađ Andra tókst ekki ađ finna réttu varnarleikina.

Karl lék af sér peđi međ hvítu gegn Hreini og fékk töluvert verra. Smám saman tókst honum ţó ađ bćta stöđu sína og náđi mótspili. Hrein greip til ţess bragđs ađ fórna skiptamun og úr varđ jafntefli.

Kristján tefldi kröftuglega á móti Haka. Haki ţurfti ađ finna kóngi sínum skjól á miđborđinu og tókst ţađ. Hann hafđi sitt hvorn hrókinn á hálfopnum b- og g-línum en Kristján sótti á miđborđinu. Eftir 26 leiki hafđi hvítur heldur vćnlegra tafl en lék ţá slćmum fingurbrjót og fékk vonlitla stöđu. Kristján barđist ţó áfram og gafst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Ţá hafđi leikjafjöldinn veriđ tvöfaldađur frá afleiknum.

Logi fékk heldur betri peđastöđu međ hvítu mönnunum út úr byrjuninni gegn Hjörleifi. Hjörleifur fór ţá í sóknarađgerđir á kóngsvćng en Logi hratt ţeim öllum og bćtti stöđu sína smám saman. Loga tókst ađ vinna tvö peđ af Hjörleifi sem dugđi honum til sigurs ţótt hann hafi ekki valiđ einföldustu leiđina í tímahrakinu.

Í skák hins reynslumikla Sveinbjarnar gegn hinum unga Oliver fékk svartur ágćta stöđu upp úr byrjuninni. Sveinbjörn tefldi kóngsbragđ en Oliver lét f4 peđiđ eiga sig í nokkra leiki. Ţegar á leiđ skákina hélst ungmenninu illa á peđum svo ţeim fćkkađi óeđlilega hratt í hans herbúđum. Reynslan hafđi sigur ađ lokum. Ţví miđur náđi fréttaritari ekki ađ ráđa ađ fullu í rúnirnar á skorblađi ţeirra félaga og vantar ţví nokkra leiki í fylgiskjaliđ. Úr ţví verđur vonandi bćtt hiđ fyrsta.

Stöđu og pörun nćstu umferđar má sjá neđar á síđunni.

 

http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=4&fed=ISL&wi=821


Jón einn efstur eftir fjórar umferđir

Nánari upplýsingar um umferđ kvöldsins í Norđurorkumótinu verđa settar inn á morgun ásamt skákum úr umferđinni.

http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=4&fed=ISL&wi=821

11 Karason Askell O 22713˝ - ˝3 Thorhallsson Simon 19615
23 Thorgeirsson Jon Kristinn 205931 - 02 Haraldsson Haraldur 19576
311 Bjorgvinsson Andri Freyr 175420 - 12 Kristjansson Olafur 21182
47 Eiriksson Sigurdur 19230 - 12 Olafsson Smari 19724
59 Sigurdsson Jakob Saevar 1806˝ - ˝ Gasanova Ulker 161614
612 Steingrimsson Karl Egill 1734˝ - ˝ Hrafnsson Hreinn 150216
713 Hallberg Kristjan 166210 - 1 Johannesson Haki 019
815 Jonsson Logi Runar 155511 - 01 Halldorsson Hjorleifur 19058
910 Sigurdsson Sveinbjorn 1763˝1 - 0˝ Olason Oliver Isak 020
1017 Bjornsson Gabriel Freyr 0˝0 - 1˝ Stefansson Benedikt 021
1118 Eymundsson Eymundur 0˝˝  bye

 

 Pörun liggur fyrir en fresta ţarf 2 skákum.

http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=5&fed=ISL&wi=821

15 Thorhallsson Simon 1961 4 Thorgeirsson Jon Kristinn 20593
24 Olafsson Smari 19723  Karason Askell O 22711
32 Kristjansson Olafur 21183  Johannesson Haki 019
46 Haraldsson Haraldur 19572 2 Steingrimsson Karl Egill 173412
515 Jonsson Logi Runar 15552 2 Sigurdsson Jakob Saevar 18069
616 Hrafnsson Hreinn 15022 2 Bjorgvinsson Andri Freyr 175411
77 Eiriksson Sigurdur 1923  Sigurdsson Sveinbjorn 176310
88 Halldorsson Hjorleifur 19051 1 Eymundsson Eymundur 018
920 Olason Oliver Isak 0˝ ˝ Bjornsson Gabriel Freyr 017
1013 Hallberg Kristjan 16621˝  bye  
1114 Gasanova Ulker 16162˝  not paired  
1221 Stefansson Benedikt 0˝  not paired  

 


Pörun 4. umferđar

Í daglauk frestađri skák úr 3. umferđ Norđurorkumótsins međ ţví ađ Hreinn Hrafnsson, sem stýrđi hvítu mönnunum, sigrađi Sveinbjörn Sigurđsson. Ţar međ er hćgt ađ para fyrir 4. umferđ. Áskell - Símon Jón Kristinn - Haraldur Andri – Ólafur Sigurđur...

Til hamingju, Mikki!

Í dag lauk 84. Skákţingi Reykjavíkur. Ţar áttu Skákfélagsmenn fjóra keppendur. Mikael Jóhann Karlsson kom manna mest á óvart í mótinu og endađi í 2. sćti á eftir alţjóđlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni. Mikael varđ á undan stórmeistaranum Stefáni...

Norđurorkumótiđ

Í dag fór fram 3. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015. Á 1. borđi áttust viđ Haraldur og Áskell. Hvítur fékk örlítiđ betra út úr byrjuninni en svarta stađan var traust. Haraldur teygđi sig of langt í sigurtilraunum sínum. Hann fórnađi...

Mikki í stuđi

Eins og áđur greinir hér á síđunni er 84. Skákţing Reykjavíkur í gangi ţessa daganna. Fjórir félagar í SA taka ţátt og má sjá árangur ţeirra á ţessari síđu http://chess-results.com/tnr157163.aspx?lan=1 Ţetta eru ţeir Óskar Long, Ţór Valtýsson, Stefán...

Fórnir í Sikileyjarvörn

Fimmtudaginn 29. janúar flytur Sigurđur Arnarson, skákkennari, fyrirlestur í Skákheimilinu um fórnir í Sikileyjarvörn. Hann mun skođa dćmigerđar fórnir eins og Rd5, Bxe6, Rf5 og Hxc3. Ţrjár hinar fyrstu eru fórnir hvíts, en hin síđasta er fórn svarts....

Norđurorkumótiđ

Í dag fór fram 2. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar. Úrslit urđu sem hér segir: Áskell – Hjörleifur 1-0 Jakob – Ólafur 0-1 Jón – Andri 1-0 Símon – Haki 1-0 Logi – Haraldur 0-1 Karl – Smári 0-1 Sigurđur...

Öfug aldursröđ

3. umferđ TM-mótarađarinnar fór fram í kvöld. 7 keppendur mćttu og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla, međ 5 mín umhugsunartíma á hverja skák. Úrslitin voru býsna nćrri ţví ađ vera í öfugri aldursröđ. Ţrír unglingar, Jón Kristinn, Símon Ţórhallsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband