Botvinnik og tangarsókn á miđborđiđ

Mijail_Moiseyevich_Botvinnik_139Fimmtudaginn 26. febrúar verđur haldinn fyrirlestur hjá Skákfélagi Akureyrar. Ađ ţessu sinni verđur sjónum beint ađ sjálfum Botvinnik og hvernig hann réđst gegn miđborđinu međ tangarsókn. Ef andstćđingar hans pössuđu sig ekki gat sú sókn gjarnan endađ međ mátsókn! Ţetta er lćrdómsrík ađferđ og hafa ađrir meistarar fetađ í fótspor hans.

Fyrirlesari er Sigurđur Arnarson FIDE Instructor. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00 og er öllum velunnurum Skákfélagsins og skáklistarinnar opinn. Kaffi verđur selt á kostnađarverđi.


Áskell Örn Kárason skákmeistari Akureyrar!

NorđurorkaÍ dag lauk 7. og síđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţingi Akureyrar 2015. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson efstur, hálfum vinningi á undan formanninum, Áskeli Erni og einum vinningi á undan Ólafi Kristjánssyni. Ađrir áttu ekki möguleika á sigri í mótinu.picture_013_1194007.jpg Svo fór ađ Áskell Örn sigrađi Ólaf en Jón Kristinn tapađi sinni fyrstu og einu skák á mótinu gegn Smára Ólafssyni. Ţar međ Komst Áskell hálfum vinningi upp fyrir ungstirniđ Jón Kristinn. Smári og Símon Ţórhallsson deildu ţriđja sćtinu. Lokastöđuna í mótinu má sjá á http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=1&rd=7&wi=821 en úrslit síđustu umferđar má sjá á http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821

Nánar verđur fjallađ um mótiđ síđar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

15 múnútna mót

Fimmtudaginn 19. febrúar verđur haldiđ 15 mínútna mót í húsakynnum skákfélagsins. 

Allir sem geta mćtt eru hvattir til ađ gera ţađ.


Spennan magnast fyrir lokaumferđ Norđurorkumótsins

Á sunnudaginn fer fram lokaumferđ í vel mönnuđu og skemmtilegu Norđurorkumóti, Skákţingi Akureyrar 2015. Ţví er rétt ađ fara ađeins yfir gang mála í toppbaráttunni. Hinn ungi Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059) leiđir mótiđ eftir 6 umferđir. Hann hefur...

Jón leiđir eftir jafntefli efstu manna

Sjöttu og nćstsíđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar, lauk í dag međ fimm frestuđum skákum. Helst bar til tíđinda ađ tveir efstu menn mótsins, Jón Kristinn og Áskell, gerđu jafntefli á fyrsta borđi. Áskell, sem hafđi svart, hrifsađi til...

Jón međ silfur í Fćreyjum

Í dag lauk Norđurlandamótinu í skólaskák sem tefld var um helgina í Fćreyjum. Teflt var í fimm flokkum, tveir keppendur frá hverju Norđurlandanna í hverjum flokki. Viđ Skákfélagsmenn áttum 2 keppendur í mótinu og kepptu ţeir í A- og B-flokkum. Í flokki A...

Norđurorkumótiđ 6. umferđ

Í dag hófst 6. og nćstsíđasta umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015, međ fimm skákum en hinum fimm skákunum hefur veriđ frestađ til ţriđjudags kl. 16.30. Úrslit, vinningafjöldi og pörun fyrir ţriđjudag má sjá hér: Bo. No. Name Rtg Pts....

TM-mótaröđin

Í gćr var teflt í TM-mótaröđinni. Ţá gafst skákmönnum fćri á ađ hvíla sig á kappskákunum og tefla hrađskákir. Ţađ gladdi keppendur ađ vor gamli formađur, sjálfur Gylfi Ţórhallsson, mćtti og tefldi međ. Átta keppendur tóku ţátt og var mótiđ jafnt og...

Norđurorkumótiđ og TM-mótaröđin

Í dag lauk 5. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015 ţegar tefldar voru tvćr frestađar skákir. Áskell Örn sigrađi Smára međ svörtu mönnunum í drekaafbrigđi Sikileyjarvarnar. Ólafur Kristjánsson lagđi Haka í 20 leikjum međ hvítu mönnunum eftir...

Úr hverju er ţessi drengur?

Í dag hófst 5. umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015. Tveimur skákum var frestađ og verđa ţćr tefldar á miđvikudaginn kl. 16.30 Ţađ bar hćst ađ ţriđju skákina í röđ fékk Jón Kristinn verri stöđu út úr byrjuninni en tókst ađ snúa á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband