Pörun í 2. umferđ
Mánudagur, 19. janúar 2015
Pörun fyrir 2. umferđ Norđurorkumótsins liggur nú fyrir.
Áskell Örn Hjörleifur
Jakob Sćvar Ólafur
Jón Kristinn Andri Freyr
Símon Haki
Logi Rúnar Haraldur
Karl Smári
Sigurđur Hreinn
Kristján Oliver Ísak
Eymundur Ulker
Benedikt parast ekki.
Gabríel og Sveinbjörn sitja yfir.
Skákţing Akureyrar | Breytt 3.2.2015 kl. 20:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Félagsmenn fyrir sunnan
Sunnudagur, 18. janúar 2015
Skákmenn SA eru duglegir ţessa dagana. 21 skákmađur tekur ţátt í Norđurorkumótinu en ađ auki taka skákmenn félagsins ţátt í tveimur mótum á Stór-Hafnarfjarđarsvćđinu.
Fjórir félagar taka ţátt í 84. Skákţingi Reykjavíkur sem nú er í gangi. Nú ţegar hafa veriđ tefldar 5 umferđir.
Mikael Jóhann Karlsson (2077) hefur 3,5 vinninga og er efstur félagsmanna í mótinu. Frammistađa hans samsvarar 2237 skákstigum.
Stefán Bergsson (2085), Ţór Valtýsson (2000) og Óskar Long (1829) hafa allir fengiđ hálfum vinningi minna og tapađ einhverjum skákstigum. Í dag vakti athygli ađ Stefán svarađi 1.e4 međ 1...f5 en hafđi ekki erindi sem erfiđi.
Nóa Síríus mótiđ - Gestamót Hugins og Breiđabliks 2015 er einnig í gangi. Ţar er 2 umferđum lokiđ. Ţrír af ţeim fjórum SA-mönnum sem taka ţátt í Skákţingi Reykjavíkur taka einnig ţátt í ţessu móti. Ţađ eru ţeir Stefán, Mikael og Óskar.
Stefán og Mikki hafa 1,5 vinninga en Óskar er enn án vinninga eftir ađ hafa fengiđ tvo sterka andstćđinga.
Skákfélagiđ óskar félagsmönnum sínum góđs gengis í framhaldinu.
Norđurorkumótiđ, Skákţing Akureyrar 2015 hófst í dag
Sunnudagur, 18. janúar 2015
Norđurorkumótiđ, Skákţing Akureyrar 2015 hófst í dag međ 10 skákum. Hart var barist á öllum borđum og engin skák endađi međ jafntefli. 21 keppandi er skráđur til leiks. Ţar á međal eru margir reyndir kappar, ungir og efnilegir drengir og kempur sem hafa ekki teflt kappskák á Akureyri í langan tíma. Ungu, óreyndu drengirnir stóđu sig vel en máttu sín lítils gegn reynsluboltunum. Ţeirra tími mun koma.
Á fyrsta borđi áttust viđ Sveinbjörn Sigurđsson og Áskell Örn Kárason. Skákinni lauk eftir 38 leiki ţegar Sveinbjörn féll međ erfiđa stöđu.
Á öđru borđi vann Ólafur Kristjánsson glćsilegan sigur á Kristjáni Hallberg í ađeins 19 leikjum. Tvímćlalaust glćsilegasta skák kvöldsins.
Á ţriđja borđi mćttust Ulker Gasanova og Jón Kristinn Ţorgeirsson. Langt er síđan Ulker hefur teflt á skákmótum á heimavelli og gaf hún ungstirninu ekkert eftir. Jón tók ţađ til bragđs ađ skipta upp í seinnihluta miđtaflsins og Ulker sat uppi međ erfiđa stöđu og lék af sér. Hún gafst upp eftir 35 leiki.
Á fjórđa borđi áttust viđ Smári Ólafsson og Logi Jónsson. Smári tefldi djarft og fórnađi tveimur peđum fyrir frumkvćđiđ. Seinni peđsfórnin var vafasöm. Í kjölfariđ lék Smári illa af sér og Logi náđi ađ króa drottningu Smára inni. Smári gafst ţá upp.
Á fimmta borđi mćtti Hreinn Hrafnsson ungstirninu Símoni Ţórhallssyni. Símon saumađi jafnt og ţétt ađ hreini og vann hann í vel tefldri skák í 26 leikjum.
Á sjötta borđi mćtti Haraldur Haraldsson Eymundi Eymundssyni sem ekki hefur teflt mikiđ ađ undanförnu. Eymundur fékk ţrönga stöđu og vann Haraldur nokkuđ örugglega. Eymundur gafst upp eftir 34 leiki eftir ađ hafa leikiđ af sér skiptamun í erfiđri stöđu.
Á sjöunda borđi mćttust Haki Jóhannesson og Sigurđur Eiríksson. Haki hefur í mörg ár haft hćgt um sig í kappskákum í heimabćnum. Ţetta var spennandi skák ţar sem Sigurđur reyndi ađ herja á hálfopna a-línu en Haki lagđi undir sig opna c-línu. Opna línan reyndist happadrýgri og Haki bćtti stöđu sína jafnt og ţétt uns Sigurđur ţurfti ađ gefa drottningu sína fyrir riddara og hrók. Ţćr bćtur reyndust ekki nćgar ţrátt fyrir kröftuga taflmennsku svarts og Haki hafđi ađ lokum sigur eftir laglegan lokahnykk í 50. leik.
Á áttunda borđi stóđ hinn reynslulitli Benedikt Stefánsson vel í sveitunga sínum úr Hörgárdalnum, Hjörleifi Halldórssyni. Svo fór ađ lokum ađ reynslan lagđi ćskuna af velli í endatafli eftir 36 leiki.
Á níunda borđi var hinn ungi Oliver Ísak Ólafsson óheppinn ađ ná ekki ađ halda heldur verra hróksendatafli gegn Jakobi Sćvari Sigurđssyni. Jakob nýtti reynslu sína og vann í 45 leikjum.
Á tíunda og neđsta borđi tefldi Gabríel Freyr Björnsson sína fyrstu kappskák gegn kennara sínum, Andra Frey Björgvinssyni. Gabríel átti erfitt uppdráttar og mátti játa sig sigrađan eftir 35 leiki.
Karl Egill Steingrímsson sat yfir í fyrstu umferđ.
Allar skákir 1. umferđar má sjá hér ađ neđan.
Skákţing Akureyrar | Breytt 3.2.2015 kl. 20:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Norđurorkumótiđ - mikilvćgar upplýsingar
Föstudagur, 16. janúar 2015
Skákţing Akureyrar | Breytt 3.2.2015 kl. 20:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
TM-Mótaröđin
Sunnudagur, 11. janúar 2015
Norđurorkumótiđ 2015
Miđvikudagur, 7. janúar 2015
Skákţing Akureyrar | Breytt 11.1.2015 kl. 16:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ungir menn á uppleiđ
Föstudagur, 2. janúar 2015
Barna og unglingaskák | Breytt 11.1.2015 kl. 16:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfakeppnin
Fimmtudagur, 1. janúar 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haki lagđi Jón. Jón sigrađi í mótinu.
Fimmtudagur, 1. janúar 2015
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólahrađskákmót
Ţriđjudagur, 30. desember 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)