Fórnir í Sikileyjarvörn

Fimmtudaginn 29. janúar flytur Sigurđur Arnarson, skákkennari, fyrirlestur í Skákheimilinu um fórnir í Sikileyjarvörn. Hann mun skođa dćmigerđar fórnir eins og Rd5, Bxe6, Rf5 og Hxc3. Ţrjár hinar fyrstu eru fórnir hvíts, en hin síđasta er fórn svarts. Skođađar verđa skákir međ hetjum eins og Shirov, Anand, Tartakower, Reti, Naiditsch, Radjabov, Jobava, Volokitin, Gelfand o.fl. Ađgangur er öllum opinn og gefst áhorfendum tćkifćri til ađ láta ljós sitt skína. Herlegheitin hefjast kl. 20.00. Heitt verđur á könnunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband