Til hamingju, Mikki!

 

Í dag lauk 84. Skákţingi Reykjavíkur. Ţar áttu Skákfélagsmenn fjóra keppendur. Mikael Jóhann Karlsson kom manna mest á óvart í mótinu og endađi í 2. sćti á eftir alţjóđlega meistaranum Jóni Viktori Gunnarssyni. Mikael varđ á undan stórmeistaranum Stefáni Kristjánssyni sem hann lagđi ađ velli í síđustu umferđ og tveimur alţjóđlegum meisturum. Mikael er međ 2077 skákstig og skipađi 13. sćti styrkleikalista mótsins. Árangur hans í mótinu samsvarar 2408 skákstigum og fćr hann 64 stig fyrir árangurinn. Hann hlaut 7 vinninga í 9 umferđum og tapađi ađeins einni skák.
Til hamingju!

Stefán Bergsson fékk 5,5 vinninga sem dugđi honum í 15. sćti. Ţór Valtýsson fékk 5 vinninga og endađi í 24. sćti. Óskar Long Einarsson fékk 4 vinninga í mótinu og endađi í 42. sćti. Ţeir töpuđu allir skákstigum á mótinu.

Árangur Mikaels má sjá hér http://chess-results.com/tnr157163.aspx?lan=1&art=9&fed=ISL&wi=821&snr=13

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvađ hann Mikki minn stóđ sig á ţessu móti, alveg ten out of ten would bang again... en já hann er samt alveg búinn ađ ţyngjast smá eftir ađ hann féll aftur í skákiđ.

Einar Einmannalegi (IP-tala skráđ) 1.2.2015 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband