Jón leiđir eftir jafntefli efstu manna

Sjöttu og nćstsíđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar, lauk í dag međ fimm frestuđum skákum. Helst bar til tíđinda ađ tveir efstu menn mótsins, Jón Kristinn og Áskell, gerđu jafntefli á fyrsta borđi. Áskell, sem hafđi svart, hrifsađi til sín frumkvćđiđ og svo fór ađ Jón ţurfti ađ gefa drottningu fyrir hrók og riddara. Ţá stöđu tókst honum ađ verja og jafntefli varđ niđurstađan.

Andri tapađi fyrir Haraldi, Ulker vann Sigurđ glćsilega, Eymundur lagđi Loga og Oliver gerđi stutt jafntefli viđ Gabríel.

Stađan fyrir síđustu umferđ er ţví ţessi:

Jón Kristinn 5,5 vinningar

Áskell 5 vinningar

Ólafur 4,5 vinningar

Símon, Haraldur og Smári 4 vinningar

Ulker 3,5 vinningar

Andri, Haki, Jakob, Eymundur og Hreinn 3 vinningar

Karl, Sigurđur og Kristján 2.5 vinningar

Logi, Benedikt og Oliver 2 vinningar

Hjörleifur og Sveinbjörn 1,5 vinningar

Gabríel 1 vinningur

          
          
          
          

Lokaumferđin fer fram á sunnudag og ţá verđa engar frestanir.

Round 7

Bo.

No.

 

Name

Rtg

Pts.

Result

Pts.

 

Name

Rtg

No.

1

4

 

Olafsson Smari

1972

4

 

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

2059

3

2

1

 

Karason Askell O

2271

5

 

 

Kristjansson Olafur

2118

2

3

6

 

Haraldsson Haraldur

1957

4

 

4

 

Thorhallsson Simon

1961

5

4

11

 

Bjorgvinsson Andri Freyr

1754

3

 

 

Gasanova Ulker

1616

14

5

9

 

Sigurdsson Jakob Saevar

1806

3

 

3

 

Eymundsson Eymundur

0

18

6

16

 

Hrafnsson Hreinn

1502

3

 

3

 

Johannesson Haki

0

19

7

13

 

Hallberg Kristjan

1662

 

 

Eiriksson Sigurdur

1923

7

8

12

 

Steingrimsson Karl Egill

1734

 

2

 

Olason Oliver Isak

0

20

9

21

 

Stefansson Benedikt

0

2

 

 

Sigurdsson Sveinbjorn

1763

10

10

17

 

Bjornsson Gabriel Freyr

0

1

 

 

Halldorsson Hjorleifur

1905

8

11

15

 

Jonsson Logi Runar

1555

2

˝

  

bye

  

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband