Norđurorkumótiđ 6. umferđ

Í dag hófst 6. og nćstsíđasta umferđ Norđurorkumótsins, Skákţings Akureyrar 2015, međ fimm skákum en hinum fimm skákunum hefur veriđ frestađ til ţriđjudags kl. 16.30.

Úrslit, vinningafjöldi og pörun fyrir ţriđjudag má sjá hér:

Bo.

No.

 

Name

Rtg

Pts.

Result

Pts.

 

Name

Rtg

No.

1

3

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

2059

5

 

 

Karason Askell O

2271

1

2

5

 

Thorhallsson Simon

1961

˝ - ˝

4

 

Kristjansson Olafur

2118

2

3

9

 

Sigurdsson Jakob Saevar

1806

3

0 - 1

3

 

Olafsson Smari

1972

4

4

11

 

Bjorgvinsson Andri Freyr

1754

3

 

3

 

Haraldsson Haraldur

1957

6

5

14

 

Gasanova Ulker

1616

 

 

Eiriksson Sigurdur

1923

7

6

19

 

Johannesson Haki

0

˝ - ˝

2

 

Steingrimsson Karl Egill

1734

12

7

18

 

Eymundsson Eymundur

0

2

 

2

 

Jonsson Logi Runar

1555

15

8

21

 

Stefansson Benedikt

0

2

0 - 1

2

 

Hrafnsson Hreinn

1502

16

9

10

 

Sigurdsson Sveinbjorn

1763

0 - 1

 

Hallberg Kristjan

1662

13

10

20

 

Olason Oliver Isak

0

 

˝

 

Bjornsson Gabriel Freyr

0

17

11

8

 

Halldorsson Hjorleifur

1905

1

˝

  

bye

  

 

Um einstakar skákir er ţađ ađ segja ađ fyrstir til ađ ljúka voru ţeir Bensi og Hreinn. Hreinn lagđi lćvísa gildru fyrir tilvonandi bónda á Bćgisá sem Bensi féll í og fékk tapađ tafl.
Skömmu síđar sćttust Haki og Karl á skiptan hlut í stöđu ţar sem skákstjóra sýndist ađ hvítur gćti unniđ peđ.

Í skák Jakobs og Smára vann hvítur peđ en Smári náđi ađ snúa taflinu viđ og sigrađi.

Kristján Hallberg fékk betri stöđu gegn Sveinbirni. Ţegar hann hafđi unniđ tvö peđ fór Sveinbjörn ađ tefla mjög hraustlega, fórnađi manni fyrir spil og vann hann síđan aftur. Viđ ţađ einfaldađist stađan og ţá reyndist Kristján vandanum vaxinn og vann hróksendatafliđ.

Skák dagsins var viđureign Símonar og Ólafs. Símon fékk mun betri stöđu út úr byrjuninni og vann peđ en ţeir hrókuđu á hvor á sínum vćng. Í miđtaflinu náđi Óli ađ vinna peđiđ til baka og stóđ ţá betur. Honum tókst svo ađ vinna mann međ laglegri fléttu og um síđir kom upp endatafl ţar sem svartur hafđi hrók, peđ og biskup gegn hróki hvíts. Símon varđist frumlega og drap ađ lokum valdađan guđsmanninn međ hróknum. Ef Ólafur hefđi tekiđ hrókinn til baka var Símon patt svo ţeir sćttust á skiptan hlut.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband