Áskell Örn Kárason skákmeistari Akureyrar!

NorđurorkaÍ dag lauk 7. og síđustu umferđ Norđurorkumótsins, Skákţingi Akureyrar 2015. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson efstur, hálfum vinningi á undan formanninum, Áskeli Erni og einum vinningi á undan Ólafi Kristjánssyni. Ađrir áttu ekki möguleika á sigri í mótinu.picture_013_1194007.jpg Svo fór ađ Áskell Örn sigrađi Ólaf en Jón Kristinn tapađi sinni fyrstu og einu skák á mótinu gegn Smára Ólafssyni. Ţar međ Komst Áskell hálfum vinningi upp fyrir ungstirniđ Jón Kristinn. Smári og Símon Ţórhallsson deildu ţriđja sćtinu. Lokastöđuna í mótinu má sjá á http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=1&rd=7&wi=821 en úrslit síđustu umferđar má sjá á http://chess-results.com/tnr158952.aspx?lan=1&art=2&rd=7&wi=821

Nánar verđur fjallađ um mótiđ síđar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband