Atskákmót Akureyrar

klukkaAtskákmót Akureyrar er eitt af ţeim mótum sem eru fastur liđur í skákdagskránni, enda bundiđ í lög félagsins ađ ţađ skuli haldiđ. Atskák er ađeins hćgari en hrađskák, en međ styttri umhugsunartíma en kappskák (meíra en 10 mín fyrir skákina en minna en 60 mínútur). Á ţessu móti verđa tefldar sjö umferđir og er umhugsunartíminn fyrir hverja skák 20-10, ţ.e. 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 10 sekúndur viđ í hverjum leik. 

Dagskrá:

Fimmtudagur 7. nóvember kl. 18.00 1-4. umferđ

Sunnudagur 10. nóvember kl. 13.00 5-7. umferđ. 

Gera má ráđ fyrir ađ hver umferđ taki 50-55 mínútur. Ađ venju er ţátttaka opin öllum. Ţátttökugjald er kr. 1000, en ókeypis fyrir ţá sem greiđa ćfingagjald. 

Sigurvegarinn ber sćmdarheitiđ "Atskákmeistari Akureyrar" ţar til nćsta mót fer fram. Skákir mótsins verđa reiknađar til alţjóđlega atskákstiga.

Ekki er nauđsynlegt ađ skrá sig fyrirfram, en ćskilegt ađ ţátttakendur mćti tímanlega (ca. 10 mín. fyrir auglýst upphaf) á skákstađ. 


Ný alţjóđleg skákstig

FIDE idnafntitill1.nóv1.sepf. ár 
 2300478
Jón Garđar Viđarsson
 IM
23082308  1962
 2301687Björn Ívar Karlsson FM22952302  1985
 2301024Rúnar Sigurpálsson FM22752273  1972
 2300567Áskell Örn Kárason IM22712252  1953
 2307731Jón Kristinn Ţorgeirsson FM22692295  1999
 2301369Halldór Brynjar Halldórsson CM22462247  1984
 2300524Arnar Ţorsteinsson CM21922179  1967
 2310090Símon Ţórhallsson 21892191  1999
 2301393Stefán Bergsson 21722192  1984
 2305194Mikael Jóhann Karlsson  21552175  1995
 2302152Magnús Teitsson 21242124  1972
 2300265Jón Ţ Ţór 21082111  1944
 2300141Jón Kristinsson 20982107  1942
 2300656Ólafur Kristjánsson 20922090  1942
 2306913Andri Freyr Björgvinsson  20832056  1997
 2303132Smári Rafn Teitsson 20572057  1974
 2302101Jón Árni Jónsson 20442044  1962
 2305054Sigurđur Arnarson 20372037  1966
 2302861Guđmundur Freyr Hansson 20272027  1962
 2305062Ţórleifur Karl Karlsson 20121982  1975
 2300800Gylfi Ţórhallsson 19901990  1954
 2311100Haraldur Haraldsson 19772034  1954
 2302799Ágúst Bragi Björnsson 19581958  1988
2302888Sigurjón Sigurbjörnsson 19541955  1955
 2302403Smári Ólafsson 19231933  1964
 2301903Ţór Valtýsson 18591860  1943
 2302314Sigurđur Eiríksson 17901810  1951
 2303647Hjörleifur Halldórsson 17751796  1944
 2319870Stefán G Jónsson 17251677  1948
 2316757Hjörtur Steinbergsson 16921692  1961
 2304694Haki Jóhannesson 16851685  1947
 2304686Hreinn Hrafnsson 16441655  1946
 2304791Karl Egill Steingrímsson 16171617  1942
 2307014Hersteinn B Heiđarsson 16161616  1996
 2309106Logi Rúnar Jónsson 16131601  1996
 2304635Eymundur Eymundsson  16011608  1967
2319896Robert Thorarensen  1589 2003
 2302055Ulker Gasanova 15571557  1992
 2316340Arnar Smári Signýjarson 14911481  2002
 2312379Benedikt Stefánsson 14531442  1999
2320118Markús Orri Óskarsson 1382 2009
 2320630Arna Dögg Kristinsdóttir 13821432  2007
 2306921Jón Magnússon 13721372  1959
 2316374Fannar Breki Kárason 13721370  2005
 2312310Gabríel Freyr Björnsson 13581357  2004
2320770Árni Jóhann Arnarsson 1324 2003
 2315246Ágúst Ívar Árnason 13081308  2005
2316765Heiđar Ólafsson 124412571975

Rúnar hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag, 26. október. Sextán keppendur mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir-viđ-alla. Lokastađan:

1 FM Rúnar Sigurpálsson      14
2 Andri Freyr Björgvinsson   13˝
3 Smári Ólafsson             12˝
4 Elsa María Kristínardóttir 12
5 Sigurđur Eiríksson         11
6 Hjörtur Steinbergsson      10
7 Haki Jóhannesson            9˝
8 Óskar Jensson               8˝
9 Robert Thorarensen          8
10 Hilmir Vilhjálmsson        5˝
11 Markús Orri Óskarsson      4
12 Arna Dögg Kristinsdóttir   4
13 Árni Jóhann Arnarsson      3˝
14 Sigţór Árni Sigurgeirsson  3
15 Damian Jakub Kondracki     1
16 Alexía Lív Hilmisdóttir    0

Athygli vekur ađ efstu sćtin féllu stjórnarmönnum í skaut, enda á heimavelli. Rúnar tapađi ađeins fyrir Andra, en vann ađrar skákir. Andri laut í lćgra haldi fyrir Smára og gerđi jafntefli viđ spútnik mótsins, Óskar Jensson, áhaldavörđ félagsins.

Mótiđ reiknast til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Nćst verđur teflt á fimmtudagskvöldiđ ţegar ţriđja lota mótarađarinnar er á dagskrá. 

Svo laugardagsmót ţann 2. nóvember. Í ţetta sinn gerum viđ eins og síđast, höldum mótiđ kl. 13.


Mótaröđ - önnur lota

Fimm fjörugir iđkendur mćttu til leiks í hríđarkófi á fimmtudagskvöldiđ til ađ tefla harđskák í annarri lotu mótarađarinnar. Ţau tefldu tvöfalda umferđ, alls átta skákir. Niđurstađan Elsa María Kristínardóttir 8(!) Heiđar Ólafsson 5,5 Hjörtur...

Mótaröđ í kvöld - hefst kl. 20. Allir velkomnir ađ venju!

Teffldar hrađskákir

Andri Freyr Björgvinsson Skákmeistari SA 2019

Sögulegu Haustmóti SA er nú lokiđ. Alls voru ţátttakendur 20 talsins, sem er međ ţví mesta sem veriđ hefur síđustu ár. Einkum var ánćgjulegt hversu margir ungir og upprennandi skákmenn tóku nú ţátt og voru ţar margir ađ heyja eldraun sína á alvöru...

Haustmótinu ađ ljúka; lokaumferđin á sunnudag

Sjötta og nćstsíđasta umferđ haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gćrkveldi, fimmtudag. Úrslit urđu sem hér segir: Andri Freyr-Eymundur 1-0 Elsa-Stefán 1/2 Heiđar-Arnar Smári 0-1 Robert-Arna Dögg 1-0 Emil-Árni...

Haustmótiđ; Andri Freyr heldur forystunni

Fimmtu umferđ haustmótsins lauk í gćr. Miklar sviptingar voru í skákum á efstu borđum. Andri, sem unniđ hefur allar skákir sínar til ţessa, byggđi upp vćnlega stöđu gegn Arnari Smára, en fékk svo á sig óvćntan hnykk á ögurstundu. Hann mátti hafa sig...

Jökull Máni vann laugardagsmótiđ

Fyrsta laugardagsmót vetrarins var háđ í dag. Venjubundinn tími kl. 10 ađ morgni. Sjö keppendur mćttu til leiks og uđru úrslit ţessi: Jökull Máni Kárason 6 Emil Andri Davíđsson 5 Hulda Rún Kristinsdóttir 4 Damian Kondracki og Valur Darri Ásgrímsson 3...

Andri efstur í haustmótinu

Fjórđa umferđ haustmóts SA var tefld sl. fimmtudagskvöld. Úrslit urđu ţessi: Andri-Elsa 1-0 Fannar-Arnar Smári 1/2 Arna Dögg-Stefán 0-1 Robert-Hjörleifur 1-0 Heiđar-Hilmir 1-0 Jökull Máni-Markús 0-1 Sigţór-Emil 0-1 Gabríel-Árni Jóhann 0-1 Gunnar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband