Skákţing Reykjavíkur
Föstudagur, 26. janúar 2018
Ţessa daganna er Skákţing Reykjavíkur í gangi og eru 34 keppendur skráđir til leiks. Teflt er tvísvar í viku, á sunnudögum og miđvikudögum og líkur mótinu ţann 7. febrúar. Međal keppenda eru tveir félagar í Skákfélagi Akureyrar. Ţađ eru ţeir Óskar Long og Stefán Bergsson. Má segja ađ hingađ til hafi Óskar veriđ nánast á pari viđ skákstigin en Stefán er stjarna mótsins hingađ til. Ađ loknum fimm umferđum er hann einn í efsta sćti međ fullt hús vinninga! Fyrir neđan hann eru m.a. tveir alţjóđlegir meistarar, ţrír FIDE-meistarar og einn alţjóđlegur stórmeistari kvenna.
Fréttaritari óskar Stefáni innilega til hamingju međ frábćra taflmennsku hingađ til og óskar honum alls hins besta í framtíđinni.
Árangur Stefáns má sjá hér.
TM-mótaröđin: Jokkó lćtur hendur standa fram úr ermum
Föstudagur, 26. janúar 2018
Í gćr fór fram önnur umferđ TM-mótarađarinnar. Alls mćttu 12 ţátttakendur og öttu kappi í hrađskák, allir viđ alla. Umferđirnar urđu ţví 11. Mótiđ var einkar spennandi. Lengi framan af leiddi Símon Ţórhallsson og var einn međ fullt hús eftir fimm umferđir. Fyrir lokaumferđina var Jón Kristinn orđinn einn efstur, hálfum vinningi á undan Símoni. Ţeir tefldu ţá úrslitaskák um sigurinn í mótinu en ađrir áttu ţá ekki möguleika á sigri. Í úrslitaviđureigninni sigrađi Jón Kristinn og ţar međ varđ hann efstur og Símon varđ annar. Ţeir félagar höfđu ţví sćtaskipti frá fyrstu umferđinni. Í heildarstöđunni er Jón hálfum vinningi á undan Símoni en Áskell Örn Kárason fylgir fast á eftir.
Stöđuna má sjá hér ađ neđan.
11.1.2018 | 25.1.2018 | Samtals | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 9 | 10 | 19 |
Símon Ţórhallsson | 10 | 8,5 | 18,5 |
Áskell Örn Kárason | 8 | 8 | 16 |
Sigurđur Arnarson | 8 | 7 | 15 |
Smári Ólafsson | 7 | 7,5 | 14,5 |
Sigurđur Eiríksson | 7 | 7 | 14 |
Haraldur Haraldsson | 6 | 5 | 11 |
Ólafur Kristjánsson | 8 | 8 | |
Elsa María Kristínardóttir | 8 | 8 | |
Haki Jóhannesson | 6 | 6 | |
Karl Egill Steingrímsson | 3 | 2 | 5 |
Kristinn P. Magnússon | 4 | 4 | |
Hjörtur Steinbergsson | 2 | 1 | 3 |
Arnar Smári Signýarson | 2 | 0 | 2 |
Hilmir Vilhjálmsson | 0 | 0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús.
Sunnudagur, 21. janúar 2018
Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir.
Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir sínar og hafa ţegar eins og hálfs vinnings forskot á ţriđja menn, sem er Rúnar. Hann hefur reyndar bara teflt tvćr skákir, ţannig ađ biliđ er ekki jafn breitt og ţađ sýnist.
Fjórđa umferđ verđur háđ nk. sunnudag 28. janúiar og ţá eigast viđ:
Rúnar og Sigurđur
Jón Kristinn og Haraldur
Símon og Benedikt
Andri situr yfir.
Sjá Chess-results
Nćsta mót verđur á fimmtudagskvöld ţegar TM-mótaröđinni verđur fram haldiđ. Talfiđ hefst kl. 20.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Kristinn og Andri í forystu Skákţingsins
Fimmtudagur, 18. janúar 2018
80. Skákţing Akureyrar hafiđ!
Ţriđjudagur, 16. janúar 2018
TM-mótaröđin hafin
Fimmtudagur, 11. janúar 2018
TM-mótaröđin
Fimmtudagur, 11. janúar 2018
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15 mínútna mót.
Sunnudagur, 7. janúar 2018
Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar!
Sunnudagur, 7. janúar 2018
Fyrsta 15 mín. mót ársins
Laugardagur, 6. janúar 2018