15 mínútna mót.

Í dag sunnudag var haldiđ 15 mínútna mót og mćttu 10 keppendur til leiks.

Hart var barist í öllum skákum,en enginn skákađi sigurvegaranum Ólafi kristjánssyni,sem leyfđi ađeins eitt jafntefli í 7 skákum. úrlitin voru annars ţessi. Anćgjulegt var ađ 3 ungir og efnilegir skákmenn mćttu til leiks.

1. Ólafur Kristjánsson   6 1/2 vinning

2. Haraldur Haraldsson    5

3-4 Tómas Veigar Sigurđss  4 1/2

3-4 Smári Ólafsson         4 1/2

5. Sigurđur Eiríksson      4

6-7 Karl Steingrímsson    3 1/2

6-7 Sigurđur Arnarsson    3 1/2

8. Fannar Breki            2

9. Arnar Smári            1 1/2

10 Gabríel Freyr          0      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband