Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Atskákmót Akureyrar hefst í dag!
Fimmtudagur, 9. nóvember 2017
Í dag, fimmtudaginn 9. nóvember hefst atskákmót Akureyrar - eitt af hinum föstu liđum á dagskrá félagsins. Fyrirkomulag: Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi (međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda). Umhugsunartími er 20-10, ţ.e. 20 mmínútur...
Yngri flokkar: Fannar Breki vann haustmótiđ
Miđvikudagur, 8. nóvember 2017
Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og telfdu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki...
15 mínútur á 12 mínútum
Sunnudagur, 5. nóvember 2017
Í dag var teflt 15 mínútna mót. Til ađ hrađa öllum ađgerđum létu menn ţó nćgja ađ nota 12 mínútur á hverja skák og kom ţađ ekki ađ sök. Hér kemur lokastađan: 1 2 3 4 5 6 7 1 Áskell Örn Kárason 1 0 1 1 1 1 5 2 Sigurđur Arnarson 0 ˝ 1 1 1 1 4˝ 3 Haraldur...
Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari.
Föstudagur, 3. nóvember 2017
Í kvöld fór fram 10 mínútna mót .8 skákmeistarar mćttu til leiks og var hart barist á hvítum reitum og svörtum.Rúnar Sigurpálsson vann međ yfirburđum ,en var hógvćrđin sjálf á eftir og kvađst hafa haft stríđsgćfuna međ sér í nokkrum skákum.Vantađi fleiri...
Jón Kristinn hrađskákmeistari
Ţriđjudagur, 31. október 2017
Hausthrađskákmótiđ var háđ sl. sunnudag, 29. október. Ţar var ađ venju barist um sćmdartitilinn "Hrađskámeistari Skákfélags Akureyrar" og voru átta kappar mćttir til ţess ađ útkljá ţá baráttu. Eins og stundum áđur var ţađ yngsti keppanfinn, Jón Kristinn...
Haustmót yngri flokka 6. nóvember
Ţriđjudagur, 31. október 2017
Haustmótiđ verđur teflt mánudaginn 6. nóvember og hefst kl. 16.30 Tilvaliđ mót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa međ okkur og raunar opiđ öllum áhugasömum krökkum á grunnskólaaldri (međan húsrúm leyfir!) Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir....
Enn sigrar Jón
Sunnudagur, 29. október 2017
Á fimmtudaginn fór fram 4 umferđ Mótarađarinnar. Ţátttakan var fremur drćm en hart var tekist. Svo fór ađ lokum ađ Jón Kristinn lagđi alla sína andstćđingar tvisvar. Hann var ţví öruggur sigurvegari. Heildarstöđuna má sjá hér ađ neđan. 14.09. 21.09....
Mótaröđin í kvöld!
Fimmtudagur, 26. október 2017
Í kvöld, fimmtudaginn 26. október fer fjórđa lota mótarađarinnar fram og hefst tafliđ kl. 20. Á sunnudaginn verđur hausthrađskákmótiđ svo háđ - hefst kl. 13 og nćsta fimmtudag eigum viđ svo von á 10 mínútna móti.
Skákfélagiđ međ fjórar sveitir á Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur, 26. október 2017
Fyrri hluti mótsins fór fram í Reykjavík um síđustu helgi, 19-22. október. Ađ ţessu sinni tefldi Skákfélagiđ fram tveimur sveitum í fyrstu deild, a- og b-sveit. Árangur beggja sveita var í góđu međallagi; a-sveitin er í 4-5. sćti eftir fimm umferđir af...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Haustmótiđ: Jón Kristinn hélt titlinum!
Sunnudagur, 15. október 2017
Síđari hluta Haustmóts SA lauk nú í dag. Mótiđ var tvískipt; í fyrri hlutanum voru tefldar sjö atskákir og fimm kappskákir í síđari hlutanum og var gildi kappskáknanna tvöfalt meira en atskákanna í lokaúteikningnum. Ţađ breytti ţó litlu um úrslitin í...
Spil og leikir | Breytt 11.5.2018 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)