Atskákmót Akureyrar hefst í dag!

Í dag, fimmtudaginn 9. nóvember hefst atskákmót Akureyrar - eitt af hinum föstu liđum á dagskrá félagsins. 

Fyrirkomulag:

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissnesku kerfi (međ fyrirvara um fjölda ţátttakenda). Umhugsunartími er 20-10, ţ.e. 20 mmínútur fyrir skákina, auk ţess sem 10 sekúndur bćtast viđ fyrir hvern leik.

Dagskrá:

Fimmtudagur 9. nóvember kl. 18.00   1-3. umferđ

Sunnudagur 12. nóvember kl. 13.00   4-7. umferđ

Ţátttökugjald er kr. 1.000

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband