Rúnar Sigurpálsson öruggur sigurvegari.

Í kvöld fór fram 10 mínútna mót .8 skákmeistarar mćttu til leiks og var hart barist á hvítum reitum og svörtum.Rúnar Sigurpálsson vann međ yfirburđum ,en var hógvćrđin sjálf á eftir og kvađst hafa haft stríđsgćfuna međ sér í nokkrum skákum.Vantađi fleiri af ungu mönnunum okkar en Andri Freyr og Símon voru ađ keppa erlendis og viđ söknuđum ţess ađ nýji fide meistarinn Jokkó mćtti ekki og formađurinn Áskell var vant viđ látin.En röđin var annars ţessi.

1. Rúnar Sigurpálsson       7.      vinninga 

2.Sigurđur Arnarsson        5.      ----

3.haraldur Haraldsson      4 1/2    ------

4. Tómas Veigar Sigurđsson 3 1/2    -----

5.Hjörtur Steinbergsson     3.    ------

6. Karl Steingrímsson       2   ----

7. Arnar Smári Signýjarsson  2  ----

8. Heiđar Ólafsson          1    ----.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband