Haustmót yngri flokka 6. nóvember

Haustmótiđ verđur teflt mánudaginn 6. nóvember og hefst kl. 16.30

Tilvaliđ mót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa međ okkur og raunar opiđ öllum áhugasömum krökkum á grunnskólaaldri (međan húsrúm leyfir!)

Fyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir.

Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur um eftirfarandi titla:

  • Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2007 og síđar.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2006, 2005 og 2004
  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2003 og 2002
  • Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

 

Ađrar upplýsingar:

  • Skráning á stađnum frá 16.00
  • Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
  • Ekkert keppnisgjald.
  • Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris í desember.

Núverandi meistarar eru;

Í barnaflokki:  Brynja Karitas Thoroddsen, Jóel Snćr Davíđsson og Ingólfur Árni Benediktsson

Í flokki 11-13 ára: Fannar Breki Kárason

Í flokki 14-15 ára: Tumi Snćr Sigurđsson

Núverandi Skákmeistari SA í yngri flokkum er Fannar Breki Kárason

                                    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband