Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmótiđ: efstu menn unnu sínar skákir

Fjórđa umferđ - síđari hluta - Haustmóts SA hófst í kvöld. Jón Kristinn vann skák sína gegn Smára; Sigurđur Arnarson lagđi Ólaf ađ velli og sömuleiđis hafđi Áskell betur gegn Eymundi. Umferđinni lýkur á morgun ţegar Arnar Smári og Jón Magnússon leiđa...

Áskell efstur á geđheilbrigđismóti

Í fćr, 10. október var haldinn hátíđlegur Alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn. Ţađ var gott tilefni til ađ taka í skák. Tólf keppendur mćttu til leiks í Grófinni - geđverndarmiđstöđ á Akureyri og léku viđ hvern sinni fingur. Ţađ fór ţannig: Áskell Örn...

Glćsilegur árangur Arnars Smára

Um sl. helgi var Íslandsmót yngri flokka háđ í Reykjavík. Einn skákfélagsmađur var međal keppenda, Arnar Smári Signýjarson, sem keppti í flokki 12-16 ára, ţar sem hann fékk silfurverđlaun. Myndin er af verđlaunahöfum og er Arnar Smári vinstra megin á...

Stórmót á ţriđjudaginn!

10. október nk. er alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn. Honum fögnum viđ skákmenn. Ţessvegna ćtlum viđ - í samstarfi viđ Grófina - geđverndarmiđstöđ ađ efna til skákmóts ţenna dag. Mótiđ verđur haldiđ í Grófinni, Hafnarstrćti 95 og hefst stundvíslega kl....

Tíđindalítil umferđ í haustmótinu

Ţriđja umferđ í seinni hluta Haustmóts SA fór fram í dag og urđu úrslit ţessi: Áskell-Jón Kristinn 1/2 Smári-Arnarson 1/2 Eymundur-Eiríksson 1-0 Ólafur-Jón Magg 1-0 Jón Kristinn fćrđist heldur nćr titilinum međ ţessum úrslitum. Sjö atskákir voru tefldar...

Mótaröđin

Í kvöld fór fram 3. umferđ Mótarađarinnar. Í henni eru tefldar hrađskákir međ tímamörkunum 4 mín. á alla skákina + 2 sek. á leik. 13 keppendur mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla. Hćst bar til tíđinda ađ nýkrýndur FIDE meistari, Jón Kristinn...

Jón Kristinn međ örugga forystu á haustmótinu

Önnur umferđ seinni hluta Haustmóts SA var telfd í dag. Úrslit: Jón Kristinn-Ólafur 1-0 Arnarson-Áskell 1/2 Eiríksson-Smári 1/2 Arnar Smári-Eymundur 0-1 Jón Magnússon sat hjá. Jón Kristinn hefur nú örugga forystu á mótinu međ 10,5 stig, Sigurđur Arnarson...

Síđari hluti haustmótsins hafinn - úrslit eftir bókinni

Í kvöld var tefld fyrsta umferđ af fimm í síđari hluta Haustmóts SA. Vinningar í ţessum hluta gilda tvöfalt á móti vinningum úr fyrri hlutanum. Lítilsháttar breyting varđ á keppendahópnum og eru tíu keppendur í síđari hlutanum. Úrslitin í kvöld:...

Jón Kristinn efstur eftir fyrri hluta haustmótsins

Haustmót SA er nú háđ međ nýstárlegum hćtti. Í fyrri hluta mótsins eru tefldar atskákir, sjö talsins. Í síđari hlutanum eru telfdar kappskákir, fimm umferđir. Sá sigrar sem fćr flesta vinninga (eđa stig)í báđum hlutum mótsins, en ţar reiknast vinningar í...

Mótaröđin, önnur umferđ

Fimmtudaginn 21.9. fór önnur umferđ Mótarađarinnar fram. Tefldar voru hrađskákir međ tímamörkunum 4+2 á hverja skák. Alls mćttu 15 keppendur á öllum aldri til ţátttöku og tefldu allir viđ alla. Í upphafi móts var sunginn afmćlissöngur fyrir Karl Egil...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband