Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Gleđilegt nýtt ár!
Miđvikudagur, 2. janúar 2019
Um leiđ og viđ óskum félagsmönnum og skákunnendum öllum farsćldar á hinu nýbyrjađa ári viljum viđ minna á ţađ sem framundan er á nćstu mánuđum, sem einkennast munu af hátíđahöldum í tilefni af aldarafmćli félagsins. Byrjum samt á fysta móti ársins, hinu...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverfa eđa ekki hverfa?
Mánudagur, 31. desember 2018
Suđur og norđur tókust á ađ venju í árlegri hverfakeppni akureyrskra skákmanna sem háđ var ţann 29. desember. Hverfaskipting var nokkuđ óregluleg ţetta áriđ - en í grunnin byggđist hún ţó á ţví ađ norđlćgum sjónarmiđum var att gegn suđrćnum áherslum....
Jón Kristinn vann jólahrađskákmótiđ
Föstudagur, 28. desember 2018
Hátíđ ljóss og friđar tilheyrir jólahrađskákmót Skákfélagsins og fór ţađ fram í gćrkveldi, 27. desember. Var bćđi fjölmennt og góđmennt á mótinu og alls 15 keppendur settust ađ tafli og tefldu allir viđ alla. Eins og endranćr skáru nokkrir keppendur sig...
Glćsileg uppskeruhátíđ - flott vinaskákmót
Fimmtudagur, 20. desember 2018
Eins og undanfarin ár var efnt til uppskeruhátíđar nú um miđjan desember ţar sem verđlaun voru afhent fyrir haustmisseriđ međur ljúflegri nćringu á sál og líkama. Viđ byrjuđum á móti fyrir börnin kl. 11 á sunnudaginn og nefndum "vinamót" enda ţau sem ćfa...
Markús Orri vann lokamót A4. Jökull Máni efstur í mótaröđinni.
Föstudagur, 14. desember 2018
Sjöunda og síđasta lota A4-mótarađarinnar var háđ laugardaginn 8. desember. Átta börn mćttu til keppni og urđu úrslit sem hér segir: 1 Markús Orri Óskarsson 6 2 Arna Dögg Kristinsdóttir 4˝ 3 Jökull Máni Kárason 4 4 Sigţór Árni Sigurgeirsson 3˝ 5 Alexía...
Úrslit úr lokamóti Mótarađarinnar
Föstudagur, 7. desember 2018
Ađ ţessu voru ţađ fjórir sem tefldu. Hlutskarpastur varđ Jón Kristinn međ 10 vinninga af 12 mögulegum. Ađrir voru sem hér segir: Andri Freyr Björgvinsson 7,5 Sigurđur Arnarson 5,5 Karl Egill Steingrímsson 1 Heildarúrslit í Mótaröđinni munu birtast hér á...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaröđin: Lokamót ársins
Miđvikudagur, 5. desember 2018
Annađ kvöld, fimmtudaginn 6. desember, fer fram lokamót Mótarađarinnar. Tefldar verđa hrađskákir og hefst mótiđ kl. 20.00.
A4-mót nr. sex; ţrjú efst og jöfn!
Sunnudagur, 2. desember 2018
Sjötta mótiđ í A4-mótaröđinni fór fram á fullveldisdaginn. Á mótaröđinni keppa krakkar á grunnskólaaldri. Í ţetta sinn voru keppendur 11 og baráttan hörđ og jöfn á toppnum. Ađ endingu deildu ţrír međ sér sigrinum: 6. mót 1. desember röđ nafn vinn 1 Hulda...
Fyrirlestur á morgun
Laugardagur, 1. desember 2018
Símon Ţorhallsson mun á morgun frćđa okkur um "öđruvísi" byrjanir s.s. Búdapestarbragđiđ, Nimzovich, Smith-Morra o.fl. Hann mun fara yfir hvernig er best ađ tefla gegn ţessum byrjunum og hvort ađ hvernig sé ađ nota ţćr af og til. Örugglega fróđlegur...
Dagskráin í desember
Ţriđjudagur, 27. nóvember 2018
Lokamót mótarađarinnar verđur nú á fimmtudagskvöld, 29. nóvember, en í desember er margt á döfinni: 1.des 10:00 Barnamót: A4 mótaröđin 6 Skákheimiliđ 2.des 13:00 Opiđ hús - fyrirlestur Skákheimiliđ 6.des 20:00 Hrađskák međ forgjöf Skákheimiliđ 7.des...