Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Skákţingiđ; Rúnar og Símon efstir fyrir lokaumferđina
Fimmtudagur, 31. janúar 2019
Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar 2019 fór fram í kvöld. Tvćr skákir stóđu stutt yfir. Benedikt-Rúnar 0-1 Bensi varađi sig ekki á hinni hógvćru Alékins-vörn Rúnars; spennti bogann hátt ţegar í upphafi og fórnađi nokkrum mönnum ađ óţörfu....
Vel heppnađ barnaskákmót á Skákdaginn
Mánudagur, 28. janúar 2019
Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar var blásiđ til skákmóts fyrir börn sem haldiđ var í Brekkuskóla. Vakin var athygli á mótinu í ţeim skólum ţar sem skák hefur veriđ kennd í vetur. Alls mćttu 27 knáir skákkrakkar til leiks. Mótinu var tvískipt eftir...
Enn vinna Rúnar og Símon
Sunnudagur, 27. janúar 2019
Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag og var hart barist á öllum borđum. Fyrstir til ađ ljúka sinni skák voru ţeir Benedikt og Andri. Benedikt ratađi snemma í vandrćđi og gafst upp eftir 16 leiki. Var hann ţá talsverđu liđi undir. 0-1 Í skák...
Spil og leikir | Breytt 28.1.2019 kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: Símon í forystu
Föstudagur, 25. janúar 2019
Fjórđa umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr - 24. janúar. Úrslit: Arnar Smári-Benedikt 0-1 Smári-Sigurđur 1-0 Andri-Símon 0-1 Stefán-Rúnar verđur tefld 28. jan. Mest spennandi var viđureign efstu manna, Andra og Símonar. Sá síđarnefndi kom á óvart...
Skákdagsmótiđ 26. janúar - stórmót fyrir börn!
Fimmtudagur, 24. janúar 2019
Tilefniđ getur ekki veriđ merkilegra - ţann 26. janúar á fyrsti stórmeistari okkar íslendinga. Friđrik Ólafsson, afmćli. Hann verđur 84 ára gamall og er lifandi vitnisburđur um ţađ ađ skákmenn bera aldurinn yfirleitt vel - sérstaklega ef ţeir byrja ungir...
Spil og leikir | Breytt 25.1.2019 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: 3. umferđ
Sunnudagur, 20. janúar 2019
Í dag var ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar tefld, nema hvađ skák Arnars og Andra var frestađ til 22. janúar. Í öđrum skákum urđu úrslit sem hér segir. Skák Sigurđar gegn Símoni lauk fyrst. Símon mćtti vel undirbúinn til leiks og fékk óstöđvandi sókn....
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ: jafntefli í toppslag
Laugardagur, 19. janúar 2019
Annarri umferđ Skákţings Akureyrar er nú lokiđ. Ţar urđu úrslit ţessi: Símon-Rúnar 1/2 Andri-Sigurđur 1-0 Smári-Benedikt 1-0 Stefán-Arnar 0-1 Símon og Rúnar fóru báđir varlega og sömdu um skiptan hlut eftir mikil uppskipti í miđtaflinu. Andri náđi snemma...
Skákţingiđ hafiđ
Sunnudagur, 13. janúar 2019
Í dag hófst Skakţing Akureyrar á 100 ára afmćlisári. Átta keppendur eru skráđir til leiks og munu allir tefla viđ alla. Dregiđ var um töfluröđ og er hún eftirfarandi. 1. Stefán G. Jónsson 2. Arnar Smári Signýjarson 3. Benedikt Stefánsson 4. Rúnar...
Rúnar vann 10 mín mót
Ţriđjudagur, 8. janúar 2019
Sunnudaginn 6. janúar komu nokkrir ađdáendur Caďssu saman í Skáheimilinu og tefldu 10 mínútna skákir. FIDE-meistarinn Rúnar Sigurpálsson vann allar sínar skákir og mótiđ um leiđ. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1 Rúnar Sigurpálsson 1 1 1 1 1 1 1 1 8 2 Sigurđur...
Skákţing Akureyrar 2019
Laugardagur, 5. janúar 2019
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 13. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Dagskrá: umferđ sunnudaginn 13.janúar 13.00 umferđ fimmtudaginn 17. janúar 18.00 umferđ sunnudaginn 20. janúar 13.00 umferđ...