Fyrirlestur á morgun

Símon Ţorhallsson mun á morgun frćđa okkur um "öđruvísi" byrjanir s.s. Búdapestarbragđiđ, Nimzovich, Smith-Morra o.fl. Hann mun fara yfir hvernig er best ađ tefla gegn ţessum byrjunum og hvort ađ hvernig sé ađ nota ţćr af og til.

Örugglega fróđlegur fyrirlestur hjá Símoni og félagsmenn hvattir til ađ mćta - svo og ađrir áhugamenn. Herlegheitin hefjast kl. 13Símon 2016


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband