Fćrsluflokkur: Spil og leikir

100 ára afmćlismót Skákfélags Akureyrar - Icelandic Open 2019

Eins og félagsmönnum er kunnugt um verđur félagiđ okkar aldargamalt ţann 10. febrúar 2019. Ymislegt verđur gert til ađ minnast ţessara merku tímamóta en stćrsti viđburđurinn verđur opiđ alţjólegt skákmót sem haldiđ verđur í Hofi 25. maí-1. júní. Verđur...

A4-mótaröđin; Jökull Máni í forystu

Átta mćttu á ţetta fimmta mót mótarađarinnar og urđu úrslit sem hér segir: röđ nafn vinn stig 1 Jökull Máni Kárason 6 17 2 Sigţór Árni Sigurgeirsson 4˝ 15˝ 3 Bergur Ingi Arnarsson 4 15˝ 4 Ţorsteinn Pétursson 3 18˝ 5 Ólafur Steinţór Ragnarsson 2˝ 21 6...

TM-mótaröđ 6. lota

Teflt var fimmtudaginn 15. nóv og lauk svo: Áskell Örn Kárason 5 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Egill Steingrímsson 2 Hjörtur Steinbergsson 1

Fimmta A4-mótiđ á laugardag

A4-mótaröđin heldur áfram skv. áćtlun og nú er komiđ ađ fimmta mótinu nk. laugardag kl. 10-12. Eins og áđur er öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka. Alls gerum viđ ráđ fyrir sjö mótum og stendur sá úppi sem sigurvegari sem fćr flesta vinninga...

Mótaröđin enn og aftur

Á morgun, 15. nóvember tekur mótaröđin viđ sér á nýjan leik. Tafliđ hefst kl. 20 og hrađskákir verđa iđkađar. Allir velkomnir međa húsrúm leyfir.

Atskákmót Akureyrar

Fámenni einkenndi ţetta atskákmót, sem er ţó eitt af höfuđmótum félagsins og einn af hinum lögbundnu liđum í starfseminni. Fjórir keppendur komu til keppninnar, ţar af ţrír félagsmenn. Tefld var tvöföld umferđ, alls sex skákir á hvern keppanda. Úrslit:...

A4-mótaröđin, fjórđa lota

Níu keppendur mćttu til leiks í fjórđu lotu A4-mótsins sem fór fram nú á laugardaginn. Úrslit: 4. mót 3. nóvember röđ nafn vinn stig 1 Ingólfur Bjarki Steinţórsson 5 19˝ 2 Jökull Máni Kárason 4˝ 16 3 Arna Dögg Kristinsdóttir 4 20˝ 4 Sigţór Árni...

Fjórđa A4 mótiđ á laugardaginn

A4 mótaröđin heldur áfram. Núna á laugardaginn 3. nóvember fer ţriđja lotan fram. Ađ venju allir iđkendur á grunnskólaaldri velkomnir. Síđast fór ţetta svona: 3. mót 20. október röđ nafn vinn stig 1 Ingólfur Bjarki Steinţórsson 5˝ 20 2 Jökull Máni...

Atskákmót Akureyrar

Atskákmót Akureyrar 2019 hefst fimmtudaginn 1. nóvember og lýkur sunnudaginn 4. nóvember. Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10 Dagskrá: 1. nóvember kl. 18.00 1-3. umferđ 4. nóvember kl. 13.00 4-7. umferđ Keppnisgjald er kr. 1000 Teflt...

Mótaröđ 5. lota

Teflt var fimmtudaginn 25. október og nú urđu ţau stórtíđini ađ Jón Kristinn vann ekki! Í úrslitaskák IM og FM urđu hinum síđarnefnda á alvarleg mistök sem á endanum kostuđu drottningartap eđa mát. Alls mćtti níu keppendur til leiks svo ótti manna um ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband