Jón Kristinn vann jólahrađskákmótiđ

Hátíđ ljóss og friđar tilheyrir jólahrađskákmót Skákfélagsins og fór ţađ fram í gćrkveldi, 27. desember. Var bćđi fjölmennt og góđmennt á mótinu og alls 15 keppendur settust ađ tafli og tefldu allir viđ alla. Eins og endranćr skáru nokkrir keppendur sig fljótlega úr í baráttunni um sigurinn, sem ađ lokum féll í skaut Jóni Kristini Ţorgeirssyni, sem varla gat komiđ á óvart. Mótiđ er reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga og má fletta ţví upp á Chess-results.

Mótstöfluna má sjá hér:

jólamót


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband