Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skýrsla stjórnar fyrir ađalfund 2020 - úrslit helstu móta.

Skákfélag Akureyrar starfsáriđ 2019-2020: (skýrsla lögđ fyrir ađalfund félagsins 27. september 2020) Nýliđiđ starfsár kom í kjölfar afmćlisársins sem og ţeirrar viđamiklu dagskrár sem tengdist aldarafmćli félagsins ţann 10. febrúar 2019. Eins og oft vill...

Mćtum á ađalfund!

Ađalfundur Skákfélagsins er á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Međ örfáum undantekningum ţykja ađalfundir félaga heldur daufar samkomur og eru fámennar. Lög okkar félags tiltaka ađ a.m.k. 10 manns ţurfi ađ mćta á ađalfund svo hann sé gildur; annars ţarf...

Ađalfundur skákfélagsins sunnudaginn 27. september kl. 13

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn í Skákheimilinu sunnudaginn 27. september og hefst kl. 13. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, ţ.m.t. kjör nýrrar stjórnar. Eins og jafnan fer ađalfundurinn međ ćđsta vald félagsins og ţar gefst tćkifćri...

Íslandsmót ungmenna u8-u16 á Akureyri!

Nú er stađfest ađ Íslandsmót í yngri flokkum verđur háđ á Akureyri ţann 17. október nk. Teflt verđur um hvorki meina né minna en tíu Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, ţ.e. strákar og stelpur í u8-u10-u12-u14 og u16. Skákstađur: Brekkuskóli....

Rúnar vann Startmótiđ

Góđmannt var á Startmótinu sem háđ var sl. sunnudag, en fremur fámennt. Fimm keppendur mćttu til leiks. Tefldu ţeir tvöfalda umferđ, en einn keppandi ţurfti frá ađ hverfa eftir fyrri hlutann. Lokaúrslit: Rúnar Sigurpálsson 6,5 (af 7) Áskell Örn Kárason 5...

Startmótiđ á sunnudaginn!

Upphaf skáktíđar nú er međ óvenjulegum hćtti vegna takmarkana sem Covid-ástand hefur á allt samkomuhald. Ţessvegna hefur okkar hefđbundna STARTMÓT , sem skv. hefđ hefur veriđ haldiđ í ágústlok eđa septemberbyrjun, frestast nokkuđ. Til greina kom ađ halda...

Skáknámskeiđ fyrir stúlkur 19. september!

Laugardaginn 19. september verđur haldiđ skáknámskeiđ fyrir stúlkur í Skákheimilinu. Námskeiđiđ er haldiđ í samvinnu Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar. Leiđbeinendur verđa tvćr landsliđskonur í skák, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María...

Skákćfingar ađ hefjast!

Ćfingadagskrá fyrir haustmisseriđ 2020 liggur nú fyrir. Hún er ađ sjálfsögđu birt međ fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar, m.a. vegna hugsanlegra sóttvarnarađgerđa. Eins og er ćttu ţćr ţó ađ geta fariđ fram međ hefđbundnum hćtti, nema ef svo...

Upphaf nýs skákárs á tímum Covid-19

Ţótt margt sé nú öđruvísi en áđur var er nýtt skákár ađ hefjast nú ađ loknu sumri. Óvissa er um framvinduna, en útlitiđ er ţetta: Međan tveggja metra reglan gildir mun almennt skákmótahald liggja niđri. Ekki verđur hćgt ađ halda skákmót nema međ...

Skákhátíđ á Akureyri 11-12. júlí

Í samvinnu Skákfélagsins og Miđbćjarskákar verđur efnt til skákhátíđar í bćnum nú um helgina og er hún hluti af Listasumri. Á laugardag kl. 14 hefst skákmót í Listasafninu. Ţar verđur telfld hrađskák, 11 umferđir. Ţátttökugjald nemur ađgangseyri ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband