Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmótiđ: Andri og Sigurđur međ fullt hús

Ţriđja umferđ hausmótsins var tefld í dag. Úrslit: Smári-Andri 0-1 Sigurđur-Markús 1-0 Brimir-Stefán 0-1 Gunnar Logi-Tobias 0-1 Emil-Sigţór 0-1 (Emil mćtti ekki) Ţeir Andri og Sigurđur hafa ţá unniđ allar sínar skákir í fyrstu ţremur umferđunum og hafa...

Haustmótiđ: röđun ţriđju umferđar

Ţriđja umferđ haustmótsins verđur tefld sunnudaginn 11. október og hefst kl. 13. Ţá munu ţessir eigast viđ: Smári og Andri Sigurđur og Markús Brimir og Stefán Emil og Sigţór Gunnar Logi og Tobias Jökull Máni sleppir ţessari umferđ ađ eigin ósk (1/2 v)...

úrslit í annarri umferđ:

Andri-Stefán 1-0 Arna Dögg-Smári 0-1 Sigurđur-Emil 1-0 Markús Orri-Gunnar Logi 1-0 Alexía-Sigţór 0-1 Tobias-Jökull Máni 1/2 Brimir situr hjá

Haustmótiđ; röđun annarrar umferđar

Önnur umferđ haustmótsins verđur tefld nk. fimmtudag og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ: Andri og Stefán Arna Dögg og Smári Sigurđur og Emil Markús Orri og Gunnar Logi Alexía og Sigţór Tobias og Jökull Máni Brimir situr...

Haustmótiđ hafiđ - úrslit fyrstu umferđar

Ţrettán keppendur skráđu sig til leiks á Haustmóti SA sem hófst í dag, 4. október. Í ţessum eru alls níu keppendur á grunnskólaaldri og aldursmunur yngsta og elsta keppandans 66 ár. Skákin er svo sannarlega fyrir alla. Fátt bar til stórtíđinda í...

Haustmótiđ hefst 4. október

Hiđ árlega haustmót Skákfélags Akureyrar hefst sunnudaginn 4. október kl. 13.00. Fyrirhugađ er ađ tefla sjö umferđir eftir svissneska kerfinu, ef fjöldi ţátttakenda leyfir. Ef ţátttaendur verđa 10 eđa fćrri, munu allir tefla viđ alla og fjöldi umferđa...

Skýrsla stjórnar fyrir ađalfund 2020 - úrslit helstu móta.

Skákfélag Akureyrar starfsáriđ 2019-2020: (skýrsla lögđ fyrir ađalfund félagsins 27. september 2020) Nýliđiđ starfsár kom í kjölfar afmćlisársins sem og ţeirrar viđamiklu dagskrár sem tengdist aldarafmćli félagsins ţann 10. febrúar 2019. Eins og oft vill...

Mćtum á ađalfund!

Ađalfundur Skákfélagsins er á morgun, sunnudag og hefst kl. 13. Međ örfáum undantekningum ţykja ađalfundir félaga heldur daufar samkomur og eru fámennar. Lög okkar félags tiltaka ađ a.m.k. 10 manns ţurfi ađ mćta á ađalfund svo hann sé gildur; annars ţarf...

Ađalfundur skákfélagsins sunnudaginn 27. september kl. 13

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar verđur haldinn í Skákheimilinu sunnudaginn 27. september og hefst kl. 13. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf, ţ.m.t. kjör nýrrar stjórnar. Eins og jafnan fer ađalfundurinn međ ćđsta vald félagsins og ţar gefst tćkifćri...

Íslandsmót ungmenna u8-u16 á Akureyri!

Nú er stađfest ađ Íslandsmót í yngri flokkum verđur háđ á Akureyri ţann 17. október nk. Teflt verđur um hvorki meina né minna en tíu Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, ţ.e. strákar og stelpur í u8-u10-u12-u14 og u16. Skákstađur: Brekkuskóli....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband