Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Flottur árangur Brekkuskóla

Íslandsmóti barnaskólasveita (4-7. bekkur) er nýlokiđ í Rimaskóla í Reykjavík. Sveit fjögurra pilta úr 5. bekk Brekkuskóla var međal ţátttakenda og stóđ sig međ prýđi. Sveitin var allan tímann ađ tefla viđ sterkustu sveitirnar í mótinu og mćtti m.a. bćđi...

Lok skáktíđar

Á ţessum tíma árs er oft nóg ađ gera í skákinni - en styttist um leiđ í ađ reglubundnu skákstarfi ljúki fyrir sumariđ. Undanfarinr tveir-ţrír mánuđir hafa vissulega veriđ óvenjulegir - í skákheimum sem annarsstađar. Skákćfingar fyrir börn og unglinga...

Nethrađskákkeppni taflfélaga á lichess.org

Laugardaginn kl. 13-15! Ný félagakeppni er ađ fara í gang á lichess.org og er ótakmarkađur fjöldi frá hverju félagi en vinningar sex efstu í hverju félagi gilda. Svo endilega byrja međ ţví ađ fá sér ađgang á www.lichess.org hiđ fyrsta og vera svo međ á...

Netskákmót 5. apríl

Sunnudaginn 5. apríl fer fram netskákmót S.A. Opiđ öllum. Mótiđ hefst kl. 13 og teflt er á chess.com. Hlekkur á mótiđ: https://www.chess.com/live#r=178848 HVAĐ ŢARF AĐ GERA TIL AĐ TAKA ŢÁTT? Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn...

Netskákmót fyrir nemendur á Norđurlandi eystra

Nú ţegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niđri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu viđ grunnskóla á Norđurlandi eystra ákveđiđ ađ blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verđa alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30...

Gylfi Ţórhallsson látinn

Gylfi Ţórhallsson, heiđursfélagi í Skákfélagi Akureyrar og fyrrverandi formađur félagsins lést í morgun eftir erfiđ veikindi. Gylfi var um áratuga skeiđ einn virkasti og öflugasti skákmeistari félagsins. Hann varđ skákmeistari Akureyrar alls 13 sinnum og...

Mót á chess. com helgina 28.-29. mars

Ţá er komiđ ađ töku tvö í móthaldi S.A. á netinu. Ţátttaka var međ besta móti síđustu helgi og núna bćtum viđ enn frekar í. Á dagskrá ţessa helgina er tvö mót. Laugardagurinn 28. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 4+2. 60 mínútúr Arena...

Mót S.A. á chess.com

Ţessa dagana eru hvorki ćfingar né mót í húsakynnum S.A. Ţess í stađ ćtlum viđ ađ hafa mót á netinu um helgina: Laugardagurinn 21. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 5mín + 3sek - 6. umferđir https://www.chess.com/live#t=1162578...

Ađ veira eđa ekki veira

Í ljósi ţeirra takmarkana á samkomuhaldi sem nú eru bođađar til ađ stemma stigu viđ útbreiđslu COVID-19 veirunnar, mun allt starf í Skákheimilinu leggjast af um hríđ. Engin skákmót eđa ćfingar verđa haldin međan ţetta ástand varir. ÁHugasömum er bent á...

Mótaröđin: Rúnar tekur forystuna

Sjötta lota mótarađarinnar var tefld í gćrkveldi. Ađeins fjórir mćttu til leiks og tefld var ţreföld umferđ. Úrslit: Rúnar Sigurpálsson 9 Áskell Örn Kárason 6 Karl Steingrímsson 2 Stefán G Jónsson 1 Stađa efstu manna er ţá ţessi ţegar tveimur lotum er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband