Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Rúnar vann Startmótiđ

Góđmannt var á Startmótinu sem háđ var sl. sunnudag, en fremur fámennt. Fimm keppendur mćttu til leiks. Tefldu ţeir tvöfalda umferđ, en einn keppandi ţurfti frá ađ hverfa eftir fyrri hlutann. Lokaúrslit: Rúnar Sigurpálsson 6,5 (af 7) Áskell Örn Kárason 5...

Startmótiđ á sunnudaginn!

Upphaf skáktíđar nú er međ óvenjulegum hćtti vegna takmarkana sem Covid-ástand hefur á allt samkomuhald. Ţessvegna hefur okkar hefđbundna STARTMÓT , sem skv. hefđ hefur veriđ haldiđ í ágústlok eđa septemberbyrjun, frestast nokkuđ. Til greina kom ađ halda...

Skáknámskeiđ fyrir stúlkur 19. september!

Laugardaginn 19. september verđur haldiđ skáknámskeiđ fyrir stúlkur í Skákheimilinu. Námskeiđiđ er haldiđ í samvinnu Skákskóla Íslands og Skákfélags Akureyrar. Leiđbeinendur verđa tvćr landsliđskonur í skák, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Elsa María...

Skákćfingar ađ hefjast!

Ćfingadagskrá fyrir haustmisseriđ 2020 liggur nú fyrir. Hún er ađ sjálfsögđu birt međ fyrirvara um ófyrirsjáanlegar breytingar, m.a. vegna hugsanlegra sóttvarnarađgerđa. Eins og er ćttu ţćr ţó ađ geta fariđ fram međ hefđbundnum hćtti, nema ef svo...

Upphaf nýs skákárs á tímum Covid-19

Ţótt margt sé nú öđruvísi en áđur var er nýtt skákár ađ hefjast nú ađ loknu sumri. Óvissa er um framvinduna, en útlitiđ er ţetta: Međan tveggja metra reglan gildir mun almennt skákmótahald liggja niđri. Ekki verđur hćgt ađ halda skákmót nema međ...

Skákhátíđ á Akureyri 11-12. júlí

Í samvinnu Skákfélagsins og Miđbćjarskákar verđur efnt til skákhátíđar í bćnum nú um helgina og er hún hluti af Listasumri. Á laugardag kl. 14 hefst skákmót í Listasafninu. Ţar verđur telfld hrađskák, 11 umferđir. Ţátttökugjald nemur ađgangseyri ađ...

Flottur árangur Brekkuskóla

Íslandsmóti barnaskólasveita (4-7. bekkur) er nýlokiđ í Rimaskóla í Reykjavík. Sveit fjögurra pilta úr 5. bekk Brekkuskóla var međal ţátttakenda og stóđ sig međ prýđi. Sveitin var allan tímann ađ tefla viđ sterkustu sveitirnar í mótinu og mćtti m.a. bćđi...

Lok skáktíđar

Á ţessum tíma árs er oft nóg ađ gera í skákinni - en styttist um leiđ í ađ reglubundnu skákstarfi ljúki fyrir sumariđ. Undanfarinr tveir-ţrír mánuđir hafa vissulega veriđ óvenjulegir - í skákheimum sem annarsstađar. Skákćfingar fyrir börn og unglinga...

Nethrađskákkeppni taflfélaga á lichess.org

Laugardaginn kl. 13-15! Ný félagakeppni er ađ fara í gang á lichess.org og er ótakmarkađur fjöldi frá hverju félagi en vinningar sex efstu í hverju félagi gilda. Svo endilega byrja međ ţví ađ fá sér ađgang á www.lichess.org hiđ fyrsta og vera svo međ á...

Netskákmót 5. apríl

Sunnudaginn 5. apríl fer fram netskákmót S.A. Opiđ öllum. Mótiđ hefst kl. 13 og teflt er á chess.com. Hlekkur á mótiđ: https://www.chess.com/live#r=178848 HVAĐ ŢARF AĐ GERA TIL AĐ TAKA ŢÁTT? Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband