Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Flottur árangur Brekkuskóla
Laugardagur, 23. maí 2020
Íslandsmóti barnaskólasveita (4-7. bekkur) er nýlokiđ í Rimaskóla í Reykjavík. Sveit fjögurra pilta úr 5. bekk Brekkuskóla var međal ţátttakenda og stóđ sig međ prýđi. Sveitin var allan tímann ađ tefla viđ sterkustu sveitirnar í mótinu og mćtti m.a. bćđi...
Lok skáktíđar
Ţriđjudagur, 19. maí 2020
Á ţessum tíma árs er oft nóg ađ gera í skákinni - en styttist um leiđ í ađ reglubundnu skákstarfi ljúki fyrir sumariđ. Undanfarinr tveir-ţrír mánuđir hafa vissulega veriđ óvenjulegir - í skákheimum sem annarsstađar. Skákćfingar fyrir börn og unglinga...
Nethrađskákkeppni taflfélaga á lichess.org
Fimmtudagur, 16. apríl 2020
Laugardaginn kl. 13-15! Ný félagakeppni er ađ fara í gang á lichess.org og er ótakmarkađur fjöldi frá hverju félagi en vinningar sex efstu í hverju félagi gilda. Svo endilega byrja međ ţví ađ fá sér ađgang á www.lichess.org hiđ fyrsta og vera svo međ á...
Netskákmót 5. apríl
Sunnudagur, 5. apríl 2020
Sunnudaginn 5. apríl fer fram netskákmót S.A. Opiđ öllum. Mótiđ hefst kl. 13 og teflt er á chess.com. Hlekkur á mótiđ: https://www.chess.com/live#r=178848 HVAĐ ŢARF AĐ GERA TIL AĐ TAKA ŢÁTT? Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Netskákmót fyrir nemendur á Norđurlandi eystra
Miđvikudagur, 1. apríl 2020
Nú ţegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niđri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu viđ grunnskóla á Norđurlandi eystra ákveđiđ ađ blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verđa alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30...
Gylfi Ţórhallsson látinn
Sunnudagur, 29. mars 2020
Gylfi Ţórhallsson, heiđursfélagi í Skákfélagi Akureyrar og fyrrverandi formađur félagsins lést í morgun eftir erfiđ veikindi. Gylfi var um áratuga skeiđ einn virkasti og öflugasti skákmeistari félagsins. Hann varđ skákmeistari Akureyrar alls 13 sinnum og...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mót á chess. com helgina 28.-29. mars
Föstudagur, 27. mars 2020
Ţá er komiđ ađ töku tvö í móthaldi S.A. á netinu. Ţátttaka var međ besta móti síđustu helgi og núna bćtum viđ enn frekar í. Á dagskrá ţessa helgina er tvö mót. Laugardagurinn 28. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 4+2. 60 mínútúr Arena...
Mót S.A. á chess.com
Föstudagur, 20. mars 2020
Ţessa dagana eru hvorki ćfingar né mót í húsakynnum S.A. Ţess í stađ ćtlum viđ ađ hafa mót á netinu um helgina: Laugardagurinn 21. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 5mín + 3sek - 6. umferđir https://www.chess.com/live#t=1162578...
Spil og leikir | Breytt 22.3.2020 kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađ veira eđa ekki veira
Sunnudagur, 15. mars 2020
Í ljósi ţeirra takmarkana á samkomuhaldi sem nú eru bođađar til ađ stemma stigu viđ útbreiđslu COVID-19 veirunnar, mun allt starf í Skákheimilinu leggjast af um hríđ. Engin skákmót eđa ćfingar verđa haldin međan ţetta ástand varir. ÁHugasömum er bent á...
Mótaröđin: Rúnar tekur forystuna
Föstudagur, 13. mars 2020
Sjötta lota mótarađarinnar var tefld í gćrkveldi. Ađeins fjórir mćttu til leiks og tefld var ţreföld umferđ. Úrslit: Rúnar Sigurpálsson 9 Áskell Örn Kárason 6 Karl Steingrímsson 2 Stefán G Jónsson 1 Stađa efstu manna er ţá ţessi ţegar tveimur lotum er...